20:05
Aldrei í 20 ár

Heimildarmynd um sögu tónlistarhátíðarinnar Aldrei fór ég suður sem haldin er á Ísafirði hverja páska og fagnaði 20 ára afmæli á árinu 2024. Í myndinni skyggnumst við á bak við tjöldin og kynnumst fólkinu sem stendur að hátíðinni og hefur gert hana að þeim einstaka menningarviðburði sem hún er. Dagskrárgerð: Magnús Atli Magnússon og Matthías Már Magnússon.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 55 mín.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,