21:40
Ímynd í nærmynd
Sigurgeir Sigurjónsson

Stuttir heimildarþættir um sjö íslenska ljósmyndara, vinnsluaðferðir þeirra og verk. Þættirnir spruttu upp úr þáttaröðinni Ímynd sem fjallaði um ljósmyndun og íslenska ljósmyndara. Framleiðsla og stjórn upptöku: Hrafnhildur Gunnarsdóttir.

Ljósmyndarinn Sigurgeir Sigurjónsson nam ljósmyndum í Stokkhólmi og hefur komið að flestum tegundum ljósmynda – portrait, auglýsingum og blaðaljósmyndun. Síðustu ár hefur hann meðal annars tekið stórbrotnar ljósmyndir úr lofti af íslensku landslagi og gefið út í bók.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 12 mín.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,