17:55
Landakort
Bjarna Dísa
Landakort

Valin myndskeið úr Landanum þar sem áhugaverðir staðir eru skoðaðir og merkilegir Íslendingar heimsóttir. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson og Karl Sigtryggsson.

Þórdís Þorgeirsdóttir frá Eskifirði, Bjarna Dísa, hefur loks hlotið uppreist æru eftir að nafn hennar hefur verið svert í meira en tvær aldir. Í fyrrasumar setti Gönguklúbbur Seyðisfjarðar upp minningarskjöld um Þórdísi í Dísubotnum í Stafdal.

Var aðgengilegt til 28. maí 2024.
Lengd: 4 mín.
e
Endursýnt.
,