22:20
Florence Nightingale - brautryðjandi í hjúkrun
Florence Nightingale - La première des infirmières
Florence Nightingale - brautryðjandi í hjúkrun

Leikin heimildarmynd frá 2021 um Florence Nightingale. Hún var brautryðjandi í hjúkrun og fór meðal annars fyrir hópi hjúkrunarfræðinga sem annaðist um særða hermenn í Krímstríðinu. Eftir stríðið var hún hyllt sem kvenhetja á Englandi þar sem hún hélt áfram brautryðjandastarfi sínu. Leikstjóri: Aurine Crémieu. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.

Var aðgengilegt til 28. maí 2024.
Lengd: 1 klst. 29 mín.
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
,