23:25
Sameinuð í dansi
United by Dance
Sameinuð í dansi

Heimildarmynd frá 2021. Þegar jörðin var í heljargreipum heimsfaraldurs notuðu margir dansinn til að fá hreyfingu og halda tengslum við fólk. Þessi mynd var tekin á átta mánuðum í þremur heimsálfum meðan faraldurinn geisaði og sýnir hvernig margs konar dans kom alls konar fólki í gegnum einangrun þegar mest á reyndi.

Var aðgengilegt til 19. desember 2023.
Lengd: 52 mín.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
e
Endursýnt.
,