21:40
Sannleikurinn
La Vérité
Sannleikurinn

Frönsk-japönsk kvikmynd frá 2019 í leikstjórn Hirokazu Koreeda. Fabienne er frönsk kvikmyndastjarna sem er vön að vefja karlmönnum um fingur sér. Eftir að hún gefur út endurminningar sínar snýr dóttir hennar, Lumir, aftur til Parísar, ásamt bandarískum eiginmanni sínum og barni. Endurfundir mæðgnanna eru viðburðaríkir og ýmis leyndarmál koma í ljós þegar þær neyðast til að horfast í augu við sannleikann. Aðalhlutverk: Catherine Deneuve, Juliette Binoche og Ethan Hawke. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.

Var aðgengilegt til 19. desember 2023.
Lengd: 1 klst. 42 mín.
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
,