21:30
Leiðin á HM

Þáttaröð í 8 hlutum. Þættirnir fjalla um þjóðirnar sem taka þátt í HM kvenna í fótbolta sem haldið verður í júlí og ágúst. Við kynnumst þjálfurum og leikmönnum sem keppa um heimsmeistaratitilinn á þessum stærsta viðburði vinsælustu íþróttagreinar veraldar.
Var aðgengilegt til 17. ágúst 2023.
Lengd: 26 mín.
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.