22:20
Sekir
Guilt

Gamansamir spennuþættir frá Bretlandi um tvo bræður sem keyra óvart á gamlan mann með þeim afleiðingum að hann deyr. Þeir gera tilraun til að hylja slóð sína, en þegar nágrannar og ættingjar hins látna byrja að efast um dánarorsökina fara málin að flækjast. Aðalhlutverk: Mark Bonnar, Emun Elliott og Henry Pettigrew. Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.
Var aðgengilegt til 31. ágúst 2023.
Lengd: 57 mín.
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.