18:40
Sögur - stuttmyndir
Fimmhundruðkallinn
Sögur - stuttmyndir

Þrjár leiknar stuttmyndir úr smiðju ungra höfunda sem framleiddar voru í tengslum við verkefnið Sögur hjá KrakkaRÚV. Handritin að stuttmyndunum þremur, Fimmhundruðkallinn, Dularfulla hálsmenið, Bókrollan og stuldurinn á hálsfestinni, voru valin í handritasamkeppni Sagna og eru höfundarnir á aldrinum 9-12 ára.

Í myndinni Fimm Hundruð kall þurfa þær Sigrún og Guðrún að ná til baka 500 krónum sem er rænt frá þeim. En þær komast að því að það er mun meira en bara 500 krónur í húfi.

Handrit: Salka Björt Björnsdóttir

Aðalhlutverk: Guðrún Gunnarsdóttir, Judith Stefnisdóttir og Fjölnir Gíslason

Leikstjórn : Sturla Holm Skúlason

Var aðgengilegt til 18. mars 2024.
Lengd: 7 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
,