12:40
Kveikur
Rafbílavæðing og sonur foreldra með fötlun
Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur þar sem áhersla er lögð á rannsóknarblaðamennsku og almennar fréttaskýringar. Ritstjórn og dagskrárgerð: Ingólfur Bjarni Sigfússon, Arnar Þórisson, Arnhildur Hálfdánardóttir, Árni Þór Theodórsson, Ingvar Haukur Guðmundsson, Jóhann Bjarni Kolbeinsson, Karl Newman, María Sigrún Hilmarsdóttir og Tryggvi Aðalbjörnsson.

Rafbílavæðing er komin á fleygiferð á Íslandi en ýmsar hindranir eru í veginum. Kveikur skoðar sérstaklega þátt stjórnvalda sem hafa með skattaafslætti auðveldað þúsundum landsmanna að kaupa sér rafbíl.

Í seinni hluta þáttarins kynnumst við Ottó Bjarka Arnar sem ólst upp hjá foreldrum með þroskafrávik og flogaveiki.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 38 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
,