18:30
Frímó
Fílaða og Boltabækur
Frímó

Frímínútur eru frábærar! Í þessari fjörugu spurninga- og þrautakeppni mætast tvö lið þar sem þau leysa skemmtilegar þrautir og svara spurningum um allt milli himins og jarðar!

Umsjónarmenn eru Alex Eli Schweitz Jakobsson og Rebakka Rán Guðnadóttir

Að þessu sinni keppa Gróttumenn á móti Gróttustelpum í þrautunum Fílaða og Boltabækur.

Fílaða: Keppendur festa gorm við ennið á sér og reyna að sveifla gorminum upp á ennið. Liðið sem er undan vinnur.

Boltabækur: Keppendur rúlla tennisbolta í fötu, með þvi að nota bók sem stökkbretti. Liðið með fleiri bolta í fötu vinnur.

Keppendur;

Gróttumenn: Sigurður Halldórsson og Andrés Bjarnason

Gróttustelpur: Sigríður Sigurpálsdóttir Scheving og Emma Nardini Jónsdóttir

Var aðgengilegt til 05. febrúar 2024.
Lengd: 16 mín.
Dagskrárliður er textaður.
,