15:00
Fólk og firnindi
Á slóð Náttfara
Fólk og firnindi

Þáttaröð frá 1997 þar sem Ómar Ragnarsson ferðast um landið í góðum félagsskap. Dagskrárgerð: Ómar Ragnarsson og Steinþór Birgisson.

Farið með nútímafólki í fótspor Náttfara, sem margir telja fyrsta landnámsmanninn, allt frá suðausturströndinni til landnáms hans við Skjálfandaflóa.

Viðmælendur: Ólafur Björn Þorbjörnsson skipstjóri á Sigurði SF frá Höfn, rætt við ferðamenn um borð í hvalskoðunarskipinu Hrólfi frá Dalvík, Símon Ellertsson, Sigtryggur Kristjánsson, Ásbjörn Björgvinsson, Cotys Brown, Liz Brown móðir Cotys og Benjamin Weary afi Cotys.

Var aðgengilegt til 09. apríl 2023.
Lengd: 38 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
,