Þáttur um lífið í landinu. Landinn ferðast um og hittir fólk sem fæst við margt áhugavert og skemmtilegt. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Edda Sif Pálsdóttir, Þórgunnur Oddsdóttir Halla Ólafsdóttir og Arnar Björnsson. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson, Magnús Atli Magnússon og Jóhannes Jónsson.
Í þættinum veiðum við, skoðum og eldum flatfiskinn flundru, við kortleggjum óbyggð víðerni Íslands, við kíkjum á skyrsafn og líka útvarpssafn, við bruggum bjór úr grænum baunum og skellum okkur í glímu.
Viðmælendur:
Elísabet Ósk Guðlaugsdóttir
Ester Alda Hrafnhildar Bragadóttir
Guðjón Arngrímsson
Guðmundur Stefán Gunnarsson
Heiðrún Fjóla Pálsdóttir
Lena Andrejenko
Sigurður Harðarson
Snæbjörn Guðmundsson
Steve Carver
Theresa Henke
Valdimar Bragason
Valgeir Valgeirsson
