20:06
Hjálp til sjálfshjálpar
Hjálp til sjálfshjálpar

Heimildarmynd um Hjálparstarf kirkjunnar sem fagnar 50 ára starfsafmæli í ár. Myndin veitir innsýn í starfsemi Hjálparstarfsins jafnt innanlands sem utan. Sérstök áhersla er lögð á söfnun fermingarbarna fyrir margþættu vatnsverkefni í Eþíópíu.

Hjálp til sjálfshjálpar er fræðslu- og heimildarmynd um Hjálparstarf kirkjunnar sem fagnar 50 ára starfsafmæli í ár. Myndin veitir innsýn í starfsemi Hjálparstarfsins jafnt innanlands sem utan. Sérstök áhersla er lögð á söfnun fermingarbarna fyrir margþættu vatnsverkefni í Eþíópíu.

Er aðgengilegt til 08. desember 2021.
Lengd: 25 mín
Dagskráliður er textaður.