09:55
Landakort
Fertugasta orgelið fór til Bolungarvíkur
Landakort

Valin myndskeið úr Landanum þar sem áhugaverðir staðir eru skoðaðir og merkilegir Íslendingar heimsóttir. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson og Karl Sigtryggsson.

„Ég segi stundum í gríni að orgelsmíði sé áraverk en líka áransverk," segir Björgvin Tómasson, orgelsmiður. Tónar nýs orgels hljóma í Hólskirkju í Bolungarvík, sem er fertugasta orgelið sem Björgvin smíðar. Hann setur hljóðfærin saman á verkstæði sínu á Stokkseyri og flytur svo á tilsettan stað.

Var aðgengilegt til 08. mars 2021.
Lengd: 6 mín.
e
Endursýnt.
Engin dagskrá.
,