Rás 2

Rás 2 er fyrst og fremst íslenskt tónlistarútvarp. Hlustendum er kynnt ný tónlist og sérstaklega ný íslensk tónlist. Rúmlega helmingur tónlistarinnar á Rás 2 er íslensk og þar á grasrótin í íslensku tónlistarlífi sér athvarf. Rás 2 er mikilvægur hluti af menningarlífi landsmanna, tónlist, fréttum, dægurmálum og ekki síst viðburðum – Rás 2 leggur áherslu á að vera á staðnum, fyrir hlustendur.

Hægt er að nálgast upptökur og nánari dagskrárupplýsingar á RÚV spilaranum.

Fréttahlaðvarp á pólsku nauðsynlegt

„Þangað til ég lærði íslensku nógu vel að ég var svolítið föst milli tveggja heima,“ segir Margrét Adamsdóttir fréttamaður. Hún hefur umsjón með nýjum hlaðvarpsþáttum þar sem farið er yfir það helsta sem er á döfinni á pólsku. Hún segir að það sé...
22.09.2022 - 10:00

Góð sjoppa er gulli betri

Hljómsveitin S.H. Draumur hefur verið losuð úr formalíni af Prins Póló og sparkar Undiröldunni í gang að þessu sinni með lagi sínu Sjoppan. Síðan tekur við þakklátur Einar Ágúst, Svavar Elliði, Fussumsvei, Björgvin Gíslason ásamt Sigurði Bjólu,...
20.09.2022 - 18:15

Flogið milli Akureyrar og Keflavíkur næsta vor

Icelandair hyggst hefja beint flug á milli Akureyrar og Keflavíkur í vor. Frá þessu greindi Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, í Morgunútvarpinu á Rás 2 í morgun. Flogið verður snemma á morgnana frá Akureyri til Keflavíkur, til móts við...

Ýmsir - Tónlistin úr Abbababb!

Söngva- og dansamyndin Abbababb! var frumsýnd í síðustu viku. Hún er byggð á samnefndri barna hljómplötu Dr. Gunna og vina hans sem gerði allt vitlaust rétt fyrir aldamót. Í þessari nýju útgáfu, í leikstjórn Nönnu Kristínar Magnúsdóttur, eru það...
19.09.2022 - 15:15

„Ég er skírður í höfuðið á skógarguðinum Pan“

„Eins og ég segi, mamma og pabbi voru gamlir hippar og þau hafa lifað svolítið öðru vísi lífi,“ segir tónlistarmaðurinn með óhefðbundna eiginnafnið, Pan Thorarensen. Eftir á að hyggja komi það ekki á óvart. Listrænir foreldrar hans fóru ótroðnar...

Tónlistargagnrýni

Fegurð upp úr faraldri

Þriðja breiðskífa Vakar er samnefnd henni og var unnin í miðjum heimsfaraldri. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.

Einn fyrir alla, allir fyrir einn

Hér fer plata með lögum úr dans- og söngvamyndinni Abbababb! sem byggð er á samnefndri barnaplötu Dr. Gunna. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.

Í hlaðvarpinu

Íslensk tónlist

Þeir tónlistarmenn og tónskáld sem vilja gera tónlist sína aðgengilega dagskrárgerðafólki í Safni Rúv geta sent lögin sín í gegnum vefinn hér. Það er líka hægt að senda okkur geisladisk í Efstaleiti 1, 150 Reykjavík, merkt Rás 2 – Tónlistardeild, og það er jafn mikilvægt að greinargóðar upplýsingar um lagið fylgi með í umslaginu.

Sendu inn lag

 

Dagskrá Rásar 2

Plata vikunnar

Fegurð upp úr faraldri

Þriðja breiðskífa Vakar er samnefnd henni og var unnin í miðjum heimsfaraldri. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.

Facebook

Rás 2 mælir með

Rokkland mælir með

 

Lagalistinn

Lagalisti Rásar 2

13. - 20. september 2022
01.07.2015 - 11:27

Rás 2 - fyrst og fremst

Íslensk tónlist er hjarta Rásar 2. Meginhlutverk hennar er að fylgjast með og sinna íslenskri tónlist, spila hana, kynna hana og fjalla um hana.

En það er ekki bara hjartað sem heldur okkur á lífi. Yfirlýst markmið RÚV er að upplýsa, fræða og skemmta. Rás 2 hefur frá upphafi verið mjög öflugt dægurmálaútvarp, útvarp með puttann á púlsinum í dægurmálum, menningu og þjóðmálaumræðu.

Hlustendasími: 5687 123

Netfang: [email protected]