Á hlöðuloftinu á Korpúlfsstöðum, sýningarsal Sambands íslenskra myndlistarmanna, stendur nú yfir sýningin Á sameiginlegri jörð, eða On Common Ground á ensku. Þetta er samsýning 13 myndlistarmanna frá Íslandi, Litháen og Póllandi, sem ýmist eru innfæddir eða aðfluttir, sumir hverjir af annarri kynslóð innflytjenda. Það er Akademía skynjunarinnar sem stendur fyrir sýningunni, í verkefnisstjórn Önnu Eyjólfs og Ragnhildar Stefánsdóttur. Sýningin stendur fram til 26. september, og er hluti af Listahátið í Reykjavík.
Pistlar

Vannýtt tækifæri á metnaðarfullri sýningu

Mynd með færslu
Pistlar

Blessuð sértu sveitin mín

Mynd með færslu
Pistlar

Konur leikstýra aðeins 10% íslenskra kvikmynda

Pistlar

Að vera Karen

Pistlar

Lærdómur COVID: Lifðu lífinu áður en röðin kemur að þér

Pistlar

Smáspekileg tengsl heimspeki og hönnunar

Pistlar

Lestur á tímum Covid – Flóðið á skjánum okkar

Pistlar

Andfýla borgarinnar minnir á mikilvægi fjallaloftsins

Pistlar

Litbrigði mannkyns til sálar og líkama

Pistlar

Klárlega gríðarlegur birkiþrastasveimur - pistill II

Pistlar

Klárlega gríðarlegur birkiþrastasveimur – pistill I

Tónlist

Annað sumar ástarinnar og útópía reifsins

Pistlar

Hvort er lífið upplifun eða endurminning?