Frambjóðandi

Hér kemur banner fyrir frambjóðanda

1

Anna Hrefnudóttir

Myndlistakona

Mynd með færslu
Mynd með færslu

Ég er myndlistakona. Ég mála aðallega acrylmálverk. Ég er fædd og uppalin í Krossgerði við Berufjörð sem er á sunnanverðum austfjörðum. Flutti til Reykjvavíkur 17 ára gömul og átti þar heima að mestu leyti í 30 ár. Skrapp þo til Danmerkur í 3 og 1/2 ár og í eitt ár í Hrísey á Eyjafirði að kenna myndlist o.fl. Bý núna á Stöðvarfirði og hef gert það síðasta áratuginn. Ég greindist með Parkinsonveiki þegar ég var 42 ára (fyrir 18 árum) og gekkst undir svokallaða rafskautaaðgerð árið 2ö12 með býsna góðum árangri. Ég reyni að lifa eftir mottóinu: Lifðu á líðandi stund.

Fjölskylda

Eiginmaður: Garðar Harðar tónlistarmaður. Þrjár dætur: Eva Heiða Önnudóttir, Tinna Þorvalds Önnudóttir og Sóley Þorvaldsdóttir. Og tvö barna börn: Daníel Birgir Björgvinsson og Sólrún Freyja Sen

Fyrri störf

Skrifstofustörf og kennsla

Menntun

Myndlista- og handíðaskóli Íslands og BAí kennslu og uppeldisfræði við Kennaraháskólann