Kvikmyndir

Erfiðast að segja konunni og börnunum sannleikann

Heimildarmynd um lífs- og kajakróður Veigu Grétarsdóttur frumsýnd á RIFF

Kvikmyndir

Aðgerðir um að bæta hlut kvenna í kvikmyndagerð

Guðrún Elsa Bragadóttir segir að rými hafi skapast fyrir aukinn stuðning við kvikmyndagerðarkonur

Nýjustu greinar

Bókmenntir

Fyrstur íslenskra höfunda í toppsætinu í Þýskalandi

Popptónlist

Birkir Blær fagnar útgáfu sinnar fyrstu plötu

Tónlist

Þunnur efniviður og sveiflur í gæðum

Bókmenntir

Guðjón kláraði meistaraverkið rétt áður en hann lést

Tónlist

Uppfærður listi er skellur fyrir miðaldra rokkaðdáendur

Myndlist

Jökull fyrir augunum og öldur í eyrunum

Menningarmorsið

31.8 | 11:47
Elena Ferrante, sem gefur ekki oft færi á sér, svarar spurningum þýðenda og lesenda um allan heim í tilefni af útgáfu nýjustu skáldsögu sinnar, Lygalíf fullorðinna. Bókin kemur út í íslenskri þýðingu 1. september.
Meira
25.8 | 15:35
Peter Bradshaw skautar yfir feril skoska sjarmörsins Seans Connery sem á 90 ára afmæli í dag.
Meira
25.8 | 12:39
Kvikmyndaútgáfa af söngleik David Byrne, Utopia, er væntanleg á HBO Max streymisveituna 17. október. Það er Spike Lee sem leikstýrir og nú er kominn trailer.
Meira
22.8 | 16:19
Hildur Guðnadóttir ræðir kvikmyndatónlist ásamt tónskáldunum Max Richter, Hans Zimmer og Angélicu Negrón í þættinum Music Life á BBC.
Meira
21.8 | 11:37
Spotify hefur innreið á hljóðbókamarkaðinn. Ítarlega úttekt um málið, sem á vafalítið eftir að hafa mikil áhrif á hljóðbókaútgáfu, má finna á vef The New Publishing Standard.
Meira
21.8 | 11:33
Plötusnúðurinn og raftónlistarkonan The Blessed Madonna ræðir raftónlist á tímum COVID, nýlega nafnabreytingu (úr Black Madonna) og samstarf sitt við Dua Lipa, Madonnu og Missy Elliot.
Meira
19.8 | 09:35
David Brin, rithöfundur, varar við því að árásir Donalds Trump á bandarísku póstþjónustuna geti fært þjóðina aftur á miðaldir. Brin ætti að vita sitthvað um málið, hann skrifaði heimsslitaskáldsöguna The Postman.
Meira
18.8 | 16:09
Þrillerinn Unhinged með Russell Crowe í aðalhlutverki verður frumsýnd um helgina, en það er fyrsta nýja stórmyndin sem er sýnd í bíó frá því kvikmyndahúsin lokuðu í vor.
Meira
18.8 | 09:50
Barack Obama tísti lista yfir þau lög sem hafa verið í mestri spilun hjá honum í sumar. Þar komast meðal annar Nas, Teyana Taylor, Otis Redding, Princess Nokia og Billie Eilish á blað.
Meira
17.8 | 16:11
Ný heimildarmynd um hina áhrifamiklu teiknimyndaþætti Ren & Stimpy er komin út. Nýlegar uppljóstranir um höfund þáttanna, John Kricfalusi, hafa flækt arfleifð þáttanna og viðtökur.
Meira
Leiklist

Sveppi er sá eini sem kann ekki danssporin

Kasper, Jesper og Jónatan gleðjast með krökkunum í Þjóðleikhúsinu

Leiklist

Mögnuð upplifun á Hælinu í Kristnesi

Rætt um sviðslitaverkið Tæringu í Lestarklefanum

Lagalistar

Lofthelgin

Klassíkin okkar

Poppland mælir með

Menningarþættir á RÚV

Menningarþættir á Rás 1 og Rás 2

Við mælum með

Popptónlist

Nýtt frá Baggalúti, Hvanndalsbræðrum og fleirum

Popptónlist

Fimm frökk fyrir helgina

Popptónlist

Nýtt frá Moses Hightower, Steve Sampling og fleirum

Pistlar

Pistlar

Bændur neyddir til núvitundar

Pistlar

Vannýtt tækifæri á metnaðarfullri sýningu

Pistlar

Blessuð sértu sveitin mín

Pistlar

Konur leikstýra aðeins 10% íslenskra kvikmynda

Bók vikunnar

Beðið eftir barbörunum - J.M. Coetzee

Beðið eftir barbörunum er stórmerkileg bók eftir suður-afríska nóbelsskáldið J.M. Coetzee og eflaust þekktasta verk höfundar. Bókin kom út á tímum aðskilnaðarstefnunnar en þótt sagan sé staðlaus og fjalli um ónefnt heimsveldi er hún ljóðræn og beitt gagnrýni á nýlendutímann, aðskilnað manna og valdbeitinu.
 

Plata vikunnar

Ragnar Ólafsson – m.i.s.s.

Ragnar Ólafsson er þúsundfjalasmiður þegar kemur að tónlist og hefur komið víða við í íslensku tónlistarlífi undanfarin 15 ár. Á ferlinum hefur hann fengist við allt frá klassík og óperu til popptónlistar og þungarokks. Um þessar mundir er hann að gefa út aðra sólóplötu sína sem hann kallar m.i.s.s.