Bókmenntir

„Kannski er tilgangur okkar að vera glöð og elska“

Auður Ava Ólafsdóttir fjallar um ljósmæður í nýjustu skáldsögu sinni

Bókmenntir

Átakanleg umfjöllunarefni lituð húmor og mannskilningi

Fríða Ísberg rýnir í nýjustu Booker-verðlaunabókina, Shuggie Bain eftir Douglas Stuart

Nýjustu greinar

Tónlist

Hildur fær tvær Grammy-tilnefningar

Tónlist

Sinfó og Daníel tilnefnd til Grammy-verðlauna

Popptónlist

Jónsi, Sváfnir og Pale Moon með spruðlandi nýtt

Klassísk tónlist

Haustlitaferð um sálarlíf Brahms

Menningarefni

Víti frá syninum kom upp um krabbameinið

Bókmenntir

Úrvinnsla á hinu óumflýjanlega

Menningarmorsið

17.11 | 15:44
Fregnir herma að kántrísöngkonan Dolly Parton hafi styrkt rannsóknir á COVID-19 bóluefni um eina milljón dali. The Guardian segir frá.
Meira
17.11 | 15:02
Nú stendur yfir söfnun upplýsinga um reynslu fólks af skólahaldi á tíma COVID-19. Sögurnar verða til umfjöllunar á ráðstefnu vorið 2021 og efniviðurinn nýttur í bók sem ráðgert er að gefa út um þennan tíma í íslenskri menntasögu.
Meira
17.11 | 14:50
Alla fimmtudaga á aðventunni mun Þjóðleikhúsið vera með beinar útsendingar í nýstofnuðu Hljóðleikhúsi og flytja landsmönnum þekktar perlar leiklistarsögunnar í bland við verk sem lítið hafa verið leikin.
Meira
17.11 | 14:21
Bókmenntaborgin Reykjavík kynnir nýja höfunda í jólabókaflóðinu í ár. Höfundar alls kyns bóka, sem eiga það eitt sameiginlegt að vera fyrstu eða með fyrstu verkum höfunda, lesa upp og segja frá verkum sínum í vefstreymi.
Meira
11.11 | 11:30
Forsprakki Wu-Tang, rapparinn og taktsmiðurinn RZA, segir að hiphop tónlist geti sameinað og skemmt ungum jafnt sem öldnum. BBC ræðir vítt og breitt og breitt við kappann, meðal annars um misskiptingu auðs og að sjálfsögðu tónlistina.
Meira
9.11 | 10:42
Bókamessa í Bókmenntaborg er með öðru sniði í ár en undanfarið. Engin Bókamessa verður í Hörpu í nóvember en á Facebook-síðu Bókmenntaborgarinnar er hægt að sækja upplestra og spjall við rithöfunda.
Meira
9.11 | 10:34
Ný smásaga eftir George Saunders á vef New Yorker.
Meira
9.11 | 09:03
Með Laxness á heilanum er hlaðvarpssería á vegum Gljúfrasteins. Í þáttunum er rætt við fólk sem er hugfangið af verkum Halldórs Laxness og hugmyndum hans um líf og tilveru. Umsjónarkona er Margrét Marteinsdóttir.
Meira
2.11 | 11:20
Endurkoma 90's-hetjunnar Wesley Snipes er á blússandi siglingu en hann leikur í framhaldi Coming To America ásamt Eddie Murphy sem frumsýnd verður í desember. Hann ræðir lífið, listina, snilligáfuna og leynisamfélagið sitt í stórskemmtilegu viðtali við Guardian.
Meira
29.10 | 15:47
Hvað verður um Óskarsverðlaunin í heimsfaraldrinum? Blaðamaður Vanity Fair lítur á málið.
Meira
Klassísk tónlist

Komst fyrst í tæri við óperulistina fyrir náð dyravarða

Halla Oddný Magnúsdóttir rifjar upp fyrstu óperuminninguna

Menntamál

Kennir nemendum á Tröllaskaga frá London

Katrín Ýr Óskarsdóttir, tónlistarmaður, tengir nemendur á Tröllaskaga við tengslanet í Bretlandi

Lagalistar

Lofthelgin

Lög íslenskrar tungu

Poppland mælir með

Menningarþættir á RÚV

Menningarþættir á Rás 1 og Rás 2

Við mælum með

Popptónlist

Jónsi, Sváfnir og Pale Moon með spruðlandi nýtt

Popptónlist

Fimm skítköld og slök fyrir helgina

Popptónlist

Daði Freyr gerir það gott erlendis og fleira gott

Pistlar

Pistlar

Safn án veggja   

Pistlar

Lífið fyrir hálfvita – fegurð þess að vera byrjandi

Pistlar

Jólabókaflóð á tímum veirunnar

Pistlar

Hverfulir þekkingarþræðir á þjóðlistasafninu

Bók vikunnar

Kærastinn er rjóður – Kristín Eiríksdóttir

Ljóðabókin Kærastinn er rjóður, eftir Kristínu Eiríksdóttur, er bók vikunnar á Rás 1.
 

Plata vikunnar

Baggalútur - Kveðju skilað

Platan Kveðju skilað með Baggalúti kom út nýlega og inniheldur 13 ný lög við kvæði eftir vestur-íslenska skáldið Káinn og er framhald af plötunni Sólskinið í Dakota. Platan er tólfta breiðskífa fjöllistahópsins sem komst nýlega í hóp framúrskarandi fyrirtækja annað árið í röð.