Bókmenntir

Hampar ljósmæðrum í óvenjulegri ljóðabók

Kristín Svava Tómasdóttir yrkir upp úr æviþáttum um ljósmæður

Bókmenntir

„Erfitt að halda sönsum en maður gerir sitt besta“

Halldór Armand Ásgeirsson segir kynningarstarfið sem fylgir bókaútgáfu kvíðvænlegt

Nýjustu greinar

Kvikmyndir

Forsetinn sem skildi eftir opið sár á þjóðarsálinni

Sjónvarp

Langsótt draugatangó sem eykur teþorsta

Kvikmyndir

Sean Connery látinn

Kvikmyndir

Fimm hryllilegar nornamyndir fyrir hrekkjavökuna

Bókmenntir

Bókamessa með breyttu sniði – viðburði aflýst í Hörpu

Bókmenntir

„Hún kemur kjánalega út núna“

Menningarmorsið

29.10 | 15:47
Hvað verður um Óskarsverðlaunin í heimsfaraldrinum? Blaðamaður Vanity Fair lítur á málið.
Meira
27.10 | 14:50
Von er á nýrri plötu frá aldna költ-leikstjóranum John Carpenter í febrúar á næsta ári. Platan heitir Lost Themes III og er sú þriðja frá Carpenter með tónlist sem er ekki samin fyrir kvikmyndir hans. Lagið Weeping Ghosts kom út í dag.
Meira
25.10 | 18:10
Ástæðan fyrir því að þið ættuð að sjá nýju Borat-myndina er búlgarska leikkonan Maria Bakalovu sem leikur dóttur hans, segir Ásgeir H. Ingólfsson í grein á Menningarsmyglinu.
Meira
25.10 | 15:36
Tame Impala-forsprakkinn Kevin Parker segir frá uppáhalds trommutöktunum sínum í myndbandsviðtali á Pitchfork. Led Zeppelin, Portishead, Stevie Wonder og Serge Gainsbourg koma m.a. við sögu.
Meira
23.10 | 16:26
Hvers vegna náði íslenska drum'n'bass-senan á tíunda áratugnum að lokka til landsins marga færustu plötusnúða í geiranum? Anna Linda Matthíasdóttir og Bjarki Sveinsson rifja upp horfna tíma í viðtali við The Rave Report.
Meira
23.10 | 09:47
Manstu eftir Josh Hartnett? Hann var eitt vinsælasta ungstirnið í Hollywood fyrir um 20 árum en sagði skilið við Hollywood. Leikarinn segir frá ýmsu í viðtali við The Guardian.
Meira
20.10 | 11:46
Slagsmálakappinn og hasarmyndastjarnan Jean-Claude Van Damme skerst í leikinn í milliríkjadeilu um chihuahua hund. Til stóð að lóga hundinum en Van Damme hefur samkvæmt fréttum bjargað lífi hans.
Meira
19.10 | 09:20
Miðstöð íslenskra bókmennta hefur opnað höfundasíðu þar sem finna má upplýsingar um þá íslenska höfunda sem eiga bækur í erlendum þýðingum auk lista yfir bækurnar.
Meira
14.10 | 08:19
Tónlistarmennirnir RZA og GZA fílósófera um skáklistina í dagblaðinu Washington Post. Wu-Tang er fyrir börnin og þeir eru sannfærðir um að börn geti dregið mikilvægan lærdóm af skák.
Meira
13.10 | 11:03
Það hefur aldrei verið auðveldara og ódýrara að taka upp tónlist heima hjá sér, og í núverandi ástandi hafa flestir nægan tíma aflögu. Vefritið Pitchfork er með ýtarlega yfirferð og ber saman hvaða tölvur, forrit, tæki og tól henta best í heimastúdíóið.
Meira
Myndlist

Vinnur að sýningu um húsbrunann á Bræðraborgarstíg

Menningarefni

Seldu dauðan fisk á fyrstu tónleikunum

Kælan mikla varð til í ljóðaslammi Borgarbókasafnsins

Lagalistar

Lofthelgin

Klassíkin okkar

Poppland mælir með

Menningarþættir á RÚV

Menningarþættir á Rás 1 og Rás 2

Við mælum með

Kvikmyndir

Fimm hryllilegar nornamyndir fyrir hrekkjavökuna

Popptónlist

Gamlir hressir kallar og þrjár yngri konur í Fimmunni

Popptónlist

Nýtt frá GusGus + Vök og Karitas Hörpu + Svavari Knúti

Pistlar

Pistlar

Ástarkraftur og arðrán hans

Pistlar

Næturgalatungur og fuglshráki

Sjónvarp

Línuleg dagskrá tímabundin bólusetning fyrir leiðindum

Pistlar

Hinn póstmóderníski síðnútími, ástin og einskisvalið

Bók vikunnar

Sagan af Washington Black - Esi Edugyan

Bók vikunnar á Rás 1 er skáldsagan Sagan af Washington Black eftir kanadíska rithöfundinn Esi Edugyan. Hún er óhugnanleg lýsing á þrælahaldi í Karíbahafinu og þroskasaga ungs manns í leit að frelsi og tilgangi en einnig spennandi ferðasaga þar sem andi ævintýraleiðangra franska rithöfundarins Jules Verne svífur yfir vötnum. Edugyan var tilnefnd til Man Booker verðlaunanna fyrir bókina árið 2018.
 

Plata vikunnar

Skin og skúrir

Fyrstu breiðskífu Bríetar hefur verið beðið með nokkurri eftirvæntingu. Hér er hún komin, kallast Kveðja, Bríet og er plata vikunnar á Rás 2.