Bókmenntir

„Erfitt að halda sönsum en maður gerir sitt besta“

Halldór Armand Ásgeirsson segir kynningarstarfið sem fylgir bókaútgáfu kvíðvænlegt

Myndlist

„Það er svo mikill hversdagsleiki núna“

Þriðja útgáfa listahátíðarinnar Ég býð mig fram er hönnuð inn í króka og kima Hafnartorgs

Nýjustu greinar

Klassísk tónlist

Sinfóníuhljómsveitin flytur óskalag frá gjörgæsludeild

Tónlist

Dansinn snýst um að velja lífið fram yfir dauðann

Menningarefni

Ekkert í boði annað en að lifa sorgina af

Bókmenntir

Bók sem afneitar helförinni kynnt í Bókatíðindum

Menningarefni

Hjartaslagur á verðlaunahátíð Norðurlandaráðs

Tónlist

JóiPé og Sóley vinna með Andervel frá Mexíkó

Menningarmorsið

8.9 | 08:34
Var Beethoven svartur? Líklega ekki, segir tónlistarfræðingurinn Nora McGreevy, en spurningin skýtur reglulega upp kollinum.
Meira
2.9 | 14:53
Wu Tang-leiðtoginn RZA velur fimm eftirlætis bardagasenurnar sínar í viðtali við vef kvikmyndatímaritsins Variety.
Meira
2.9 | 10:02
David Byrne, fyrrverandi forsprakki Talking Heads, hefur beðist afsökunar á því að hafa brugðið sér í gervi þeldökks manns í kynningarmyndbandi fyrir tónleikamyndina Stop Making Sense árið 1984.
Meira
31.8 | 11:47
Elena Ferrante, sem gefur ekki oft færi á sér, svarar spurningum þýðenda og lesenda um allan heim í tilefni af útgáfu nýjustu skáldsögu sinnar, Lygalíf fullorðinna. Bókin kemur út í íslenskri þýðingu 1. september.
Meira
25.8 | 15:35
Peter Bradshaw skautar yfir feril skoska sjarmörsins Seans Connery sem á 90 ára afmæli í dag.
Meira
25.8 | 12:39
Kvikmyndaútgáfa af söngleik David Byrne, Utopia, er væntanleg á HBO Max streymisveituna 17. október. Það er Spike Lee sem leikstýrir og nú er kominn trailer.
Meira
22.8 | 16:19
Hildur Guðnadóttir ræðir kvikmyndatónlist ásamt tónskáldunum Max Richter, Hans Zimmer og Angélicu Negrón í þættinum Music Life á BBC.
Meira
21.8 | 11:37
Spotify hefur innreið á hljóðbókamarkaðinn. Ítarlega úttekt um málið, sem á vafalítið eftir að hafa mikil áhrif á hljóðbókaútgáfu, má finna á vef The New Publishing Standard.
Meira
21.8 | 11:33
Plötusnúðurinn og raftónlistarkonan The Blessed Madonna ræðir raftónlist á tímum COVID, nýlega nafnabreytingu (úr Black Madonna) og samstarf sitt við Dua Lipa, Madonnu og Missy Elliot.
Meira
19.8 | 09:35
David Brin, rithöfundur, varar við því að árásir Donalds Trump á bandarísku póstþjónustuna geti fært þjóðina aftur á miðaldir. Brin ætti að vita sitthvað um málið, hann skrifaði heimsslitaskáldsöguna The Postman.
Meira
Menningarefni

Seldu dauðan fisk á fyrstu tónleikunum

Kælan mikla varð til í ljóðaslammi Borgarbókasafnsins

Bókmenntir

Sjósundvinkonur í Vesturbæ sem eru að molna að innan

Farsakennd skáldsaga eftir Auði Jónsdóttur og Birnu Önnu Björnsdóttur

Lagalistar

Lofthelgin

Klassíkin okkar

Poppland mælir með

Menningarþættir á RÚV

Menningarþættir á Rás 1 og Rás 2

Við mælum með

Popptónlist

Fimm fönkí fyrir tæpa tónlistarunnendur

Popptónlist

Nýtt frá Lay Low og unga fólkinu

Popptónlist

Bríet, Hjálmar og Tómas Welding með nýtt

Pistlar

Pistlar

Ástarkraftur og arðrán hans

Pistlar

Næturgalatungur og fuglshráki

Sjónvarp

Línuleg dagskrá tímabundin bólusetning fyrir leiðindum

Pistlar

Hinn póstmóderníski síðnútími, ástin og einskisvalið

Bók vikunnar

Stóri skjálfti - Auður Jónsdóttir

„Það verður svona jarðskjálfti í lífi hennar“, segir Auður Jónsdóttir, um Sögu, aðalpersónu Stóra skjálfta sem er bók vikunnar. Saga fær í upphafi bókar stórt flogakast og Auður, sem sjálf hefur upplifað flogaköst, segist hafa langað til „að byrja bók á manneskju sem væri að vakna upp úr flogi því þá er svolítið eins og maður sé nýfæddur“.
 

Plata vikunnar

Skin og skúrir

Fyrstu breiðskífu Bríetar hefur verið beðið með nokkurri eftirvæntingu. Hér er hún komin, kallast Kveðja, Bríet og er plata vikunnar á Rás 2.