Inspector Spactime - Inspector Spacetime
Hljómsveitin Inspector Spacetime gaf út sína fyrstu plötu, Inspector spacetime, í byrjun janúar. Sveitin er skipuð af þeim Agli Gauta Sigurjónsyni, Vöku Agnarsdóttur og Elíasi Geir Óskarssyni og var stofnuð á vordögum, nánar tiltekið í fyrsta samkomubanninu.