Menningarefni

„Arnaldur er búinn að drepa hér manneskju“

Fólk sækir í Hólavallakirkjugarð í ýmsum erindagjörðum

Menningarefni

„Þá fattaði ég að ég væri hvít og ekki eins og hinir“

Segir frá reynslu sinni sem eini hvíti nemandinn í grunnskólanum sínum

Nýjustu greinar

Menningarefni

Þáttaraðirnar The Crown verða sex talsins

Popptónlist

„Ef það virkar ekki, þá virkar það ekki“

Menningarefni

Brúðguminn hafði ekki hugmynd um brúðkaupið

Menningarefni

Richard Scobie snýr aftur eftir 17 ára hlé

Menningarefni

Saga þjóðernishyggju samofin íþróttasögunni

Myndlist

Ekki hamlandi að vanta þrjá fingur

Menningarmorsið

9.7 | 11:23
Söngkonan Sia kom í veg fyrir að Maddie Ziegler, dansari, færi um borð í flugvél með kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein. Weinstein afplánar nú 23 ára fangelsisdóm fyrir nauðgun og kynferðislega áreitni. Sia og Ziegler hafa unnið náið saman frá því Ziegler kom fyrst fram í myndbandi söngkonunnar. Ziegler var þá ellefu ára.
Meira
9.7 | 10:29
Leitað er að leikkonunni Nayu Rivera sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í söngleikjaþáttunum Glee. Sonur hennar fannst einn á báti á Lake Piru-vatni í Los Angeles um þremur klukkustundum eftir að mæðginin höfðu tekið bátinn á leigu og haldið í skemmtisiglingu.
Meira
9.7 | 09:31
Leikkonan Thandie Newton er hætt við þátttöku í endurgerð kvikmyndarinnar Charlie's Angels. Hún segist ekki vilja leika hlutverk sem ýti undir staðalímyndir um kynþætti. Þá hafi henni liðið eins og hún væri hlutgerð.
Meira
8.7 | 12:19
Söngvarinn Tom Meighan hefur verið rekinn úr hljómsveitinni Kasabian. Meighan var í gær dæmdur fyrir ofbeldi gegn maka sínum og sögðu meðlimir hljómsveitarinnar ekki vera annað í stöðunni en að láta Meighan fara.
Meira
8.7 | 10:12
Meðlimir hljómsveitarinnar The Rolling Stones eru ósáttir við að Donald Trump, forseti bandaríkjanna, noti tónlist þeirra í kosningaherferðum sínum. Samtökin BMI, sem standa vörð um höfundarrétt á sviði tónlistar, hafa nú varað forsetann við því að farið verði í mál láti hann ekki af þessu - en heyra má þekkta slagara hljómsveitarinnar, svo sem lagið „You Can't Always Get What You Want,“ óma á kosningarviðburðum forsetans.
Meira
8.7 | 09:15
Gripir Hins íslenzka reðasafns njóta sín nú betur í nýjum húsakynnum safnsins við Hafnartorg í miðbæ Reykjavíkur. Aðsókn í safnið er þó ekki eins og best verður á kosið þar sem ferðamenn eru helstu gestir safnsins og þeir talsvert færri um þessar mundir.
Meira
8.7 | 08:58
Opið er fyrir umsóknir um þátttöku í Norrænum músíkdögum. Hátíðin verður haldin í Reykjavík dagana 21. til 23. október 2021. Þema hátíðarinnar er impact - eða áhrif tónlistarinnar - og áhersla er lögð á frumflutt verk. Norrænir músíkdagar voru fyrst haldnir árið 1888 og er hátíðin ein af elstu klassísku tónlistarhátíðum í heimi. Umsóknarfrestur er til 17. júlí næstkomandi.
Meira
7.7 | 11:55
Leikkonan og óskarsverðlaunahafinn Halle Berry hefur ákveðið að fara ekki með hlutverk trans manns í nýrri ónefndri kvikmynd í kjölfar háværra gagnrýnisradda á samfélagsmiðlum.
Meira
7.7 | 11:42
Yfirvöld í Bandaríkjunum íhuga að banna samfélagsmiðilinn TikTok, sem og aðra samfélagsmiðla í eigu kínverskra aðila, vegna ásakana um að kínversk yfirvöld nýti þau til að njósna um notendur smáforritanna.
Meira
6.7 | 13:02
Myntsláttan Royal Mint gefur út sérstaka heiðursmynt tileinkaða tónlistarmanninum Elton John. Á myntinni, sem hönnuð er af listamanninum Bradley Morgan Johnson, má sjá hatt, gleraugu og slaufu sem eru einkennandi fyrir tónlistarmanninn knáa. Myntirnar eru úr mismunandi málmum, þar á meðal gulli og silfri og er sú dýrasta metin á um þúsund pund og verðlögð á tæp 70 þúsund pund.
Meira
Menningarefni

Leikarar eiga að tala fyrir persónur af sama uppruna

Framleiðendur sjónvarpsþátta gera breytingar í kjölfar háværrar gagnrýni

Sjónvarp

Stjörnum prýtt hlaðvarp fer yfir sögu The Office

Brian Baumgartner, betur þekktur sem Kevin Malone, ræðir við gamla vinnufélaga og ofuraðdáendur

Lagalistar

Lofthelgin

Klassíkin okkar

Poppland mælir með

Heima í Hörpu

Klassísk tónlist

Seiðmagnaður djass á lokatónleikum Heima í Hörpu

Klassísk tónlist

Miðaldamúsík í Eldborg

Klassísk tónlist

Nautið hann Ferdinand

Menningarþættir á RÚV

Menningarþættir á Rás 1 og Rás 2

Við mælum með

Popptónlist

Kiriyama Family, Skoffín og Snarri ásamt JóaPé með nýtt

Popptónlist

Fimm fyrir indírokkþyrstan almúgann

Popptónlist

Nýtt frá Ásgeiri, Gretu Salóme og Óla Stef

Pistlar

Pistlar

Klárlega gríðarlegur birkiþrastasveimur - pistill II

Pistlar

Klárlega gríðarlegur birkiþrastasveimur – pistill I

Tónlist

Annað sumar ástarinnar og útópía reifsins

Pistlar

Hvort er lífið upplifun eða endurminning?

Bók vikunnar

Bankster - Guðmundur Óskarsson

„Þetta er bók fyrir góða tíma, frekar en slæma tíma,“ segir Guðmundur Óskarsson, höfundur Bankster sem er bók vikunnar á Rás 1. Bókin, sem skrásetur líf bankamanns sem missir starfið í hruninu, hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2009.
 

Plata vikunnar

Fjallar um að finna tenginguna við náttúruna og núið

Söngkonan Hera Hjartardóttir gefur út nýja plötu sem ber heitið Hera. Þetta er hennar tíunda breiðskífa og í þetta skipti er það Barði Jóhannsson sem stýrir upptökum, en Hera er plata vikunnar á Rás 2.