Ljósið / All I Know

Mynd: Baldur Kristjánsson / RÚV
Mynd:  / 
Mynd:  / 

Flytjandi:
Stefán Óli Magnússon.
Lagahöfundar:
Andri Þór Jónsson og Birgir Steinn Stefánsson.
Textahöfundur, íslenska:
Stefán Hilmarsson.
Textahöfundar, enska:
Andri Þór Jónsson, Birgir Steinn Stefánsson og Stefán Hilmarsson.


Texti

Skrýtið hvernig allt nú er.
Ég skoða enn og aftur myndirnar af þér.
Í skotum hugans búa minningar um allt það
sem ljúft var.

Um bjart vor
mín gæfuspor. 

Þú leiddir mig inní ljósið
hvar lífið dafnar alltaf best.
Þú þráðir alla tíð ljósið.
Nú er sólin reyndar sest,
en samt er sem þú lýsir mér.

Gerist margt á langri leið,
líka sumt sem getur valdið ringulreið.
Það veltur þangað víst sem vera vill um flest.
En ég veit nú svo vel.

Þú leiddir mig inní ljósið
hvar sem lífið dafnar alltaf best.
Þú þráðir alla tíð ljósið.
Nú er sólin reyndar sest,
en samt er sem þú lýsir mér enn.

Í sandi spor.
Senn kemur vor.

Þú leiddir mig inní ljósið
þar sem lífið dafnar alltaf best.
Þú þráðir alla tíð ljósið.
Nú er sólin rjóða sest,
en samt er sem þú lýsir minn veg.

Þú ert ennþá hér.

Enskur texti (Lyrics in english)

Turning pages late at night
pretending I don’t see your name in black and white.
It’s been so long I sit and wonder while the rain falls,
behind these walls.

But all
I know.

It’s never gonna be easy
it’s gonna burn until we’re up in flames.
It’s never gonna be easy
I know we’ll always find a way
to turn before we bend and break.

Putting up with all the pain
like staying dry while you’re standing in the rain.
Broken promises are all we left behind 
But all I know.

It’s never gonna be easy
it’s gonna burn until we’re up in flames.
It’s never gonna be easy
I know we’ll always find a way
to turn before we bend and break.

When you let go.
We all know.

It’s never gonna be easy
it’s gonna burn until we’re up in flames.
No way it’s gonna be easy
but I know we’ll find the strength
to forgive before we bend and break.

It’s gonna be ok.