Gagnamagnið / Think about things
Flytjandi:
Daði og Gagnamagnið
Lagahöfundur:
Daði Freyr
Textahöfundur, íslenska:
Daði Freyr
Textahöfundur, enska:
Daði Freyr Pétursson
Texti
Svona, síðan svona hér.
Bara ef allir dansa með.
Hæ, við erum komin
úr framtíðinni og líka utan úr geim.
Því eitthvað þarf að breytast
ef þið viljið halda í þennan heim.
Við höfum séð
hvað getur skeð,
það gæti verið stutt í dánarbeð.
En ef við dönsum saman,
hreyfum líkamann,
það væri gaman. Dansinn er:
Svona, síðan svona hér.
Og eftir það kemur þetta.
Bara ef að allir dansa með
þá ætti þetta mögulega að sleppa.
Þetta er allt annað
nú þurfum við að snúa við blaðinu.
Þvílíkt vel mannað
við erum öll í Gagnamagninu.
Og hvað með það,
þó sumir muni afneita að
þið hafið engan annan felustað.
En ef við dönsum saman,
hreyfum líkamann,
það væri gaman. Dansinn er:
Svona, síðan svona hér.
Og eftir það kemur þetta.
Bara ef að allir dansa með
þá ætti þetta mögulega að sleppa.
Við erum líka að tala um þig og þig og þig
og þig og þig og þig.
Svona, síðan svona hér.
Og eftir það kemur þetta.
Bara ef að allir dansa með
þá ætti þetta mögulega að sleppa.
Enskur texti (Lyrics in english)
Baby I can’t wait to know.
Believe me I’ll always be there so.
Though I know I love you
I find it hard to see how you feel about me.
‘Cause I don’t understand you .
Oh you are yet to learn how to speak.
When we first met
I will never forget.
‘Cause even though I didn’t know you yet.
We were bound together then and forever
and I could never let you go.
Baby I can’t wait to know
what do you think about things.
Believe me I will always be there so
you can tell me anything and I’ll listen.
When we are together
there isn’t anywhere that I would rather be.
Three birds of a feather
I just hope you enjoy our company.
It’s been some time
and though hard to define,
as if the stars have started to align.
We are bound together,
now and forever
and I will never let you go.
Baby I can’t wait to know
what do you think about things.
Believe me I will always be there so
you can tell me anything and I’ll listen.
I might even know what to say
but either way at least I’ll be there.
Baby I can’t wait to know
what do you think about things.
Believe me I will always be there so
you can tell me anything and I’ll listen.