Don't You Know

Mynd: Baldur Kristjánsson / RÚV
Mynd:  / 
Mynd:  / 

Flytjandi:
Amarosis.
Lagahöfundar:
Már Gunnarsson og Ísold Wilberg.
Textahöfundar, íslenska:
Már Gunnarsson og Ísold Wilberg.
Textahöfundar, enska:
Már Gunnarsson og Ísold Wilberg.


Texti

Í hvert sinn er sólin rís 
í austri eftir dimmar nætur, 
hugsa ég fyrst um þig 
og brosið bjarta sem þú gladdir mig alltaf með.
Minningar sem sækja að mér nú, 
ég og þú.

Segðu mér: ,,Ég finn fyrir þér”, úúú 
hvert sem ég fer, fer, fer. 
Hvar sem er ég finn fyrir þér, úúú 
hvert sem ég fer, fer, fer.

Er kvöldar og sólin sest, 
þögnin er sterkari en áður. 
Því að ég óska þess, 
í eitt sinn enn þú gætir hvíslað í eyru mér orðin þín sem herja á mig nú, 
ég og þú.

Segðu mér: ,,Ég finn fyrir þér”, úúú 
hvert sem ég fer, fer, fer. 
Hvar sem er ég finn fyrir þér, úúú 
hvert sem ég fer, fer, fer.

Enskur texti (Lyrics in english)

You’ve got a hold on me, 
I don’t feel free when I’m around you.
It’s like I lose my wings, 
a bird in a cage and I’m surrounded by only you,
the things that you do. 
I try to forget but you’re in my head.

Don’t you know, you make me feel bad, ooooh
you make me feel bad, bad, bad. 
Don’t you know, the things that you said, ooooh
are making me bad, bad, bad.

Let go of your hold on me, 
can’t fight the devil on my shoulder.
So close I can feel you breathe, 
gotta get out but I’m addicted to only you,
the things that you do. 
I try to forget but you’re in my head.

Don’t you know, you make me feel bad, ooooh
you make me feel bad, bad, bad. 
Don’t you know, the things that you said, ooooh
are making me bad, bad, bad.