Stundin okkar

þessi með Bekkjarkvöldinu og drekaklónni

Í þættinum í dag búa krakkarnir til drekakló í Kveikt á perunni sem endar með svakalegum drekabardaga, við sjáum stuttmyndina Bekkjarkvöldið sem er svolítið hryllileg og skyggnumst á bak við tjöldin við gerð myndarinnar Húsvörðurinn eftir Isolde Eik.

Kveikt á perunni:

Gula liðið:

Alex Róbertsson

Líney Ósk Pétursdóttir

Stuðningslið:

Matthías Ingi Magnússon

Christian Lind Gesse

Össur Rafnsson

Tómas Áki Egilsson

Andri Fannar Hreggviðsson

Henrý Daði Þórisson

Ellý Þórisdóttir

Arna Kristín Arnardóttir

Kristbjörg María Kjartansdóttir

Dagbjört Nanna Eysteinsdóttir

Bláa liðið:

Arnar Elí Guðlaugsson

Anna Sigríður Kristjánsdóttir

Stuðningsliðið:

Bóas Màni Alfreðsson

Jóhann Kàri Þorsteinsson

Daði Snær Grétarsson

Sævar Steinn Hafsteinsson

Hilmar Ingi Hilmarsson

Þórhildur Þorsteinsdóttir

Ragnar Örn Pétursson

Karolína Thoroddsen

Nína María E. Valgarðsdóttir

Stuttmynd - Bekkjarkvöld

Höfundur:

Iðunn Óskarsdóttir

Leikarar:

Úlfhildur Stefanía Jónsdóttir

Haukur Helgi Högnason

Elsa Santos

Ages Wild

Alex Elí Schweitz Jakobsson

Bakvið tjöldin - Húsvörðurinn:

Höfundur:

Isolde Eik Mikaelsdóttir

Leikarar:

Ninna Björk Þorsteinsdóttir

Guðlaug Helga Björnsdóttir

Sveinn Óskar Ásbjörnsson

Agnes Wild

Aukaleikarar:

Nemendur í Kársnesskóla

Birt

17. mars 2019

Aðgengilegt til

13. feb. 2022
Stundin okkar

Stundin okkar

Í Stundinni okkar hittir Sigyn Blöndal skemmtilega krakka um allt land. Stórhættuleg spurningakeppni, grænar slímgusur, furðuverur og ævintýri, stórfurðulegar íþróttagreinar, skapandi þrautir og sögur eftir krakka sem lifna við. Það getur allt í gerst í Stundinni okkar! Dagskrárgerð: Sindri Bergmann Þórarinsson og Sigyn Blöndal.