Stundin okkar

þessi með vondu prumpulyktinni

Í þættinum í dag skyggnumst við á bak við tjöldin við gerð myndarinnar Klaufski leyniþjónustmaðurinn Lúlli, förum í svakalegan Leiðangur í leit verstu prumpulykt í heimi og setjum upp tvær æðislegar sýningar í glimmer gordjöss leikmynd.

Bak við tjöldin:

Hannibal Máni K. Guðmundsson

Ólafur Gunnarsson Flóvenz

Valur Fannar Traustason

Leiðangurinn:

Erla Þyrí Brynjarsdóttir

Kolbrún Sörensdóttir

Taktu hár úr hala mínum:

Mínerva Geirdal Freysdóttir

Bergrún Fönn Alexandersdóttir

Ásdís María Helgadóttir

Áróra Magnúsdóttir

Sóley Arnarsdóttir

Matthildur Grétarsdóttir

Auður Erna Ragnarsdóttir

Hildur Hekla Elmarsdóttir

Soffía Hrönn Hafstein

Sigríður Dúa Brynjarsdóttir

Eva Karitas Bóasdóttir

Ragnhildur Eik Jónsdóttir

Þráinn Karlsson

Hilmir Freyr Erlendsson

Pétur Ingi Hilmarsson

Elías Páll Einarsson

Páll Gústaf Einarsson

Viktor Örn Ragnheiðarson

Bjartur Einarsson

Ólafur Már Zoéga

Áróra Sverrisdóttir

Óðinn Pankraz S. Guðbjörnsson

Daði Freyr Helgason

Frumsýnt

7. apríl 2019

Aðgengilegt til

27. ágúst 2024
Stundin okkar

Stundin okkar

Í Stundinni okkar hittir Sigyn Blöndal skemmtilega krakka um allt land. Stórhættuleg spurningakeppni, grænar slímgusur, furðuverur og ævintýri, stórfurðulegar íþróttagreinar, skapandi þrautir og sögur eftir krakka sem lifna við. Það getur allt í gerst í Stundinni okkar! Dagskrárgerð: Sindri Bergmann Þórarinsson og Sigyn Blöndal.

,