Stundin okkar

þessi með Vinaböndum og ósýnilega prakkaranum

Í þættinum förum við í æsispennandi Leiðangur þar sem ósýnilegi prakkarinn hefur prakkarast um Hólmavík í mörg ár en enginn veit hvernig hann hvarf. Komast þær Emilía og Guðný hinu sanna? Við skyggnumst á bak við tjöldin við gerð stuttmyndarinnar Bekkjarkvöld eftir Iðunni Óskarsdóttur og sjáum stuttmyndina sem við kynntumst í seinasta þætti; Vinabönd eftir Jóhönnu Guðrúnu.

Leiðangurinn:

Emilía Rut Ómarsdóttir

Guðný Sverrisdóttir

Bak við tjöldin - Bekkjarkvöld

Iðunn Óskarsdóttir

Stuttmynd - Vinabönd

Höfundur:

Jóhanna Guðrún Gestsdóttir

Leikarar:

Kristín Erla Pétursdóttir

Bryndís Bogadóttir

Hannes Óli Ágústsson

Leikstjórn:

Erla Hrund Halldórsdóttir

Agnes Wild

Taktu hár úr hala mínum:

Alex Máni Alexeisson

Auður Hagalín Guðmundsdóttir

Bjartmar Kristian Leó Rúnarsson

Brynjólfur Yan Brynjólfsson

Darri Martin

Embla Rebekka Halldórsdóttir

Finn Hermann Candy

Guðrún Hekla Traustadóttir

Hilmir Birgir Lárusson

Hrafnhildur Anna Gunnarsdóttir

Hrafnkell Gauti Brjánsson

Isolde Eik Mikaelsdóttir

Íris Harpa Hjálmarsdóttir

Ísabella Erla Johnson

Ísabella Ósk Ólafsdóttir

Kristján Baldursson

Lana Sóley Magnúsdóttir

Lilja María Finnbogadóttir

Ragnheiður Mist Reykdal

Sigrún Æsa Pétursdóttir

Styrmir Tryggvason

Svandís Birgisdóttir

Valur Fannar Traustason

Leikstjóri: Agnar Jón Egilsson

Birt

10. mars 2019

Aðgengilegt til

13. feb. 2022
Stundin okkar

Stundin okkar

Í Stundinni okkar hittir Sigyn Blöndal skemmtilega krakka um allt land. Stórhættuleg spurningakeppni, grænar slímgusur, furðuverur og ævintýri, stórfurðulegar íþróttagreinar, skapandi þrautir og sögur eftir krakka sem lifna við. Það getur allt í gerst í Stundinni okkar! Dagskrárgerð: Sindri Bergmann Þórarinsson og Sigyn Blöndal.