Snæfríði er rænt af Grýlu. Nú þurfa Kolfinna, Gréta og Halldór að taka sig saman til að fara og bjarga Snæfríði áður en það verður of seint.
Handritshöfundar: Dúna Steinunn Þorgeirsdóttir og Úlfhildur Júlía Stephensen.
Leikstjórn: Sturla Skúlason Holm
Stuttmyndir eftir krakka sem valin voru úr innsendum handritum í handritasamkeppni Sagna 2021.