Sögur - stuttmyndir

Sporin

Kára og Óla leiðist alltaf í frímínútum. Þegar vinur þeirra Ísak týnist og þeir finna dularfullt spor úti í skógi einn daginn fer loksins eitthvað spennandi gerast.

Handritshöfundar: Ari Jökull Óskarsson, Kristinn Logi Ragnarsson, Sigurður Arnar Hjálmarsson og Þór Gunnlaugsson

Leikstjórn: Bergur Árnason

Frumsýnt

14. maí 2021

Aðgengilegt til

7. júní 2025
Sögur - stuttmyndir

Sögur - stuttmyndir

Stuttmyndir eftir krakka sem valin voru úr innsendum handritum í handritasamkeppni Sagna 2021.

Þættir

,