Björgunarleiðangurinn
Snæfríði er rænt af Grýlu. Nú þurfa Kolfinna, Gréta og Halldór að taka sig saman til að fara og bjarga Snæfríði áður en það verður of seint.
Stuttmyndir eftir krakka sem valin voru úr innsendum handritum í handritasamkeppni Sagna 2021.