Sólrún og Tinni eru í heimsókn hjá ömmu sinni og fara út að leika sér í nærliggjandi skógi. Þegar þau týnast í skóginum hitta þau fyrir undarlega veru sem gæti vísað þeim veginn.
Handritshöfundur: Katrín Rós Harðardóttir
Leikstjóri: Hekla Egilsdóttir
Frumsýnt
21. maí 2021
Aðgengilegt til
10. júní 2023
Sögur - stuttmyndir
Stuttmyndir eftir krakka sem valin voru úr innsendum handritum í handritasamkeppni Sagna 2021.