Sögur- Stuttmyndir

Töfrapúslið

Jónas og Hrafnhildur glíma við púsla dularfullu töfrapúsli - en það vantar eitt stykkið. Til þess hafa uppi á lokastykkinu þurfa þau hætta sér á forboðnar slóðir.

Höfundur: Dagný Bára Stefánssdóttir, 10 ára

Leikstjórn og framleiðsla: Signý Rós Ólafsdóttir

Eftirvinnsla: Elvar Örn Egilsson

Frumsýnt

15. maí 2020

Aðgengilegt til

3. ágúst 2024
Sögur- Stuttmyndir

Sögur- Stuttmyndir

Stuttmyndir sem gerðar eru eftir handritum krakka sem send voru inn í Sögur.

Þættir

,