Sögur- Stuttmyndir

Tinna 368

Tinna 368 býr framtíðarheimi þar sem nánd og samskipti eru lítil sem engin og allir sitja límdir við snjalltækin. Einn daginn kynnist hún stráknum Bjarti 591 og eiga þau það sameiginlega áhugamál lesa bækur. Þau eru á móti því samskipti fari alfarið fram í gegnum tölvur og síma og ákveða þau taka málin í sínar hendur.

Höfundur: Ester Mía Árnadóttir, 10 ára

Leikstjórn og framleiðsla: Anna Karín Lárusdóttir

Birt

8. maí 2020

Aðgengilegt til

10. júní 2023
Sögur- Stuttmyndir

Sögur- Stuttmyndir

Stuttmyndir sem gerðar eru eftir handritum krakka sem send voru inn í Sögur.