Sögur- Stuttmyndir

Telma og Konráð

Telma á erfitt með umgangast hina krakkana í bekknum sínum. Einn daginn kynnist hún nýjum strák á bókasafninu sem er líka útundan eins og hún, drauginum Konráð.

Höfundur: Urður Eir Baldursdóttir, 9 ára

Leikstjórn og framleiðsla: Bergur Árnason

Frumsýnt

1. maí 2020

Aðgengilegt til

18. apríl 2025
Sögur- Stuttmyndir

Sögur- Stuttmyndir

Stuttmyndir sem gerðar eru eftir handritum krakka sem send voru inn í Sögur.

Þættir

,