Sögur - Stuttmyndir (2019)

Bekkjarkvöldið

Stuttmyndin Bekkjarkvöldið eftir Iðunni Óskarsdóttir fjallar um hóp af krökkum sem gista í skólanum sínum á bekkjarkvöldi en andrúmsloftið verður undarlegt þegar nóttin færist yfir.

Birt

2. maí 2019

Aðgengilegt til

26. nóv. 2021
Sögur - Stuttmyndir (2019)

Sögur - Stuttmyndir (2019)

Stuttmyndir sem KrakkaRÚV framleiddi úr handritum sem krakkar sendu inn í Sögur.

Leikstjórn og framleiðsla: Erla Hrund Halldórsdóttir