Sögur - Stuttmyndir (2019)

Aftur í tímann

Stuttmyndin Aftur í tímann eftir Óla Kaldal fjallar um Grím sem er fúll út í foreldra sína vegna þess hann fær ekki eiga tölvu eins og vinir sínir. En hann kastast aftur í tímann og fær kynnast heim þar sem eru engar tölvur.

Frumsýnt

18. apríl 2019

Aðgengilegt til

8. mars 2025
Sögur - Stuttmyndir (2019)

Sögur - Stuttmyndir (2019)

Stuttmyndir sem KrakkaRÚV framleiddi úr handritum sem krakkar sendu inn í Sögur.

Leikstjórn og framleiðsla: Erla Hrund Halldórsdóttir

Þættir

,