Sögur - Stuttmyndir (2019)

Þáttur 4 af 6

Stuttmyndin Húsvörðurinn eftir Isolde Eik Mikaelsdóttur fjallar um Esju og Fríðu sem ætla sér sanna húsvörðurinn í skólanum þeirra draugur.

Birt

9. maí 2019

Aðgengilegt til

17. feb. 2022
Sögur - Stuttmyndir (2019)

Sögur - Stuttmyndir (2019)

Stuttmyndir sem KrakkaRÚV framleiddi úr handritum sem krakkar sendu inn í Sögur.

Leikstjórn og framleiðsla: Erla Hrund Halldórsdóttir