Saga hugmyndanna

Íslensku jólasveinarnir

Í þættinum í dag ætlum við skoða íslensku jólasveinana með ljóð Jóhannesar úr Kötlum á lofti. Við fáum vita hver Jóhannes var, þó svo hann hafi vissulega ekki verið jólasveinn og svo fáum við Iðunni og Breka til lesa fyrir okkur ljóð Jóhannesar um jólasveinana og veltum fyrir okkur hvað jólasveinarnir voru gera í mannabyggðum. Hvenær hættu þeir svo stela og hrekkja fólk? Hvernig er þetta með jólasveinana í öðrum löndum - þar er yfirleitt bara einn jólasveinn en af hverju eru þá 13 hér á Íslandi?

Ýmsar vangaveltur um jólasveinana og Jóhannes.

Frumflutt

10. des. 2015

Aðgengilegt til

7. des. 2023
Saga hugmyndanna

Saga hugmyndanna

Þáttur fyrir forvitna krakka og aðra fjölskyldumeðlimi. Sigyn Blöndal segir frá fólki, fyrirbærum og hugmyndum á upplýsandi hátt.