Sjónvarp
Útvarp
KrakkaRÚV
UngRÚV
Horfa
Hlusta
Leit
Sögur
Sendu myndband
Þættir
Styrkleikar
Hvað eru styrkleikar og hvernig finnum við þá? Í þessum þætti lærum við um styrkleika, hvað einkennir þá og hvernig hægt er að bera kennsl á þá.
Bjartsýni og von
Hvað er bjartsýni og von? Í þessum þætti lærum við um bjartsýni og von og hvernig við getum notað ímyndunaraflið til að æfa okkur í að trúa því að allt það besta geti gerst.
Tilfinningar
Hvað eru tilfinningar og af hverju eru þær gagnlegar? Í þessum þætti lærum við um ólíkar tilfinningar og hvernig við getum sett nafn á þær.
Gleðiverkfærin
Hvað eru gleðiverkfæri og hvernig nýtum við þau? Í þessum þætti eru gleðiverkfærin kynnt til sögunnar og æfingin þrír góðir hlutir sem þjálfar okkur í að veita því góða athygli.