Gleðiverkfæri Gleðiskruddunnar

Gleðiverkfærin

Hvað eru gleðiverkfæri og hvernig nýtum við þau? Í þessum þætti eru gleðiverkfærin kynnt til sögunnar og æfingin þrír góðir hlutir sem þjálfar okkur í veita því góða athygli.

Fram koma: Auðunn Hlíðkvist Bjarnason, Freyja Lillý Axelsen Daníelsdóttir, Glódís Káradóttir og Vignir Óli Ýmisson.

Frumsýnt

6. mars 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Gleðiverkfæri Gleðiskruddunnar

Gleðiverkfæri Gleðiskruddunnar

Gleðiverkfæri Gleðiskruddunnar eru þættir sem byggjast á hugmyndafræði jákvæðrar sálfræði. Í hverjum þætti er eitt gleðiverkfæri kynnt sem hefur þann tilgang efla sjálfsþekkingu, jákvæðar tilfinningar, auka vellíðan, bjartsýni og von og um leið aðstoða börn og ungmenni takast á við verkefni og áskoranir daglegs lífs.

Verkefni tengd þættinum finna á glediskruddan.is

Umsjón: Marit Davíðsdóttir og Yrja Kristinsdóttir.

,