Íþróttir í spilara

epa08537673 Manchester United's Paul Pogba (C) celebrates after scoring his team's third goal with teammates Bruno Fernandes (L) and Victor Lindelof (R) during the English Premier League football match between Aston Villa and Manchester United at Villa Park in Birmingham, central England on July 9, 2020.during the English Premier League match between Aston Villa and Manchester United in Birmingham, Britain, 09 July 2020.  EPA-EFE/Shaun Botterill/NMC/Pool EDITORIAL USE ONLY. No use with unauthorized audio, video, data, fixture lists, club/league logos or 'live' services. Online in-match use limited to 120 images, no video emulation. No use in betting, games or single club/league/player publications.
09.07.2020 - 21:15

Fjórði þriggja marka sigur United í röð

Manchester United heldur áfram að safna stigum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en United vann öruggan 3-0 sigur á Aston Villa í kvöld.
epa07971427 YEARENDER 2019 OCTOBER
Noah Lyles of the USA prepares to compete in the men's 200m final at the IAAF World Athletics Championships 2019 at the Khalifa Stadium in Doha, Qatar, 01 October 2019. Lyles won the race.  EPA-EFE/VALDRIN XHEMAJ
09.07.2020 - 20:59

Héldu að hann hefði slegið heimsmet Usains Bolt

Þrír öflugir spretthlauparar kepptu í 200 metra hlaupi hver í sínu landinu í dag í sérstakri keppni sem bar heitið Inspiration Games. Bandaríkjamaðurinn Noah Lyles náði ótrúlegum tíma og bætti í raun heimsmet Jamaíkumannsins Usain Bolt, eða það héldu allir sem fylgdust með.
Mynd með færslu
09.07.2020 - 20:40

Þriðja Íslandsmet Vigdísar í sumar

Sleggjukastarinn Vigdís Jónsdóttir úr FH bætti eigið Íslandsmet í sleggjukasti á móti sem fram fór í Kaplakrika í dag. Vigdís kastaði sleggjunni 62,69 metra og bætti eigið Íslandsmet um 11 cm.
Mynd með færslu
09.07.2020 - 20:22

Mikael og félagar danskir meistarar

FC Midtjylland tryggði sér í kvöld danska meistaratitilinn í fótbolta eftir sigur á FC Kaupmannahöfn. FCK getur ekki lengur náð Midtjylland á toppi deildarinnar.
Mynd með færslu
09.07.2020 - 19:51

Fylkir með þriðja sigurinn í röð

Einn leikur var spilaður í úrvalsdeild karla í fótbolta í kvöld en þar tók Fylkir á móti KA.
Mynd með færslu
09.07.2020 - 19:12

Martin búinn að skrifa undir hjá stórliði Valencia

Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, er orðinn leikmaður Valencia á Spáni. Martin skrifaði undir þriggja ára samning við spænska stórliðið.