HM 2022 - Riðlar

SJÁÐU MÖRKIN
epa10340030 Julian Alvarez of Argentina (L) celebrates with teammates after scoring the 2-0 during the FIFA World Cup 2022 group C soccer match between Poland and Argentina at Stadium 947 in Doha, Qatar, 30 November 2022.  EPA-EFE/Ronald Wittek
30.11.2022 - 21:03

Argentína og Pólland áfram eftir ótrúlega ringulreið

Argentína bar sigurorð af Pólverjum í leik liðanna í kvöld með tveimur mörkum gegn engu. Ótrúleg staða kom upp þar sem Pólverjar voru að fara upp úr riðlinum á færri gulum spjöldum en Mexíkóar, sem sigruðu þó Sádi Arabíu 2-1. Að lokum skar markatalan úr um úrslit riðilsins og fylgdu því Pólverjar Argentínumenn þrátt fyrir tap.
epa10340096 Uriel Antuna of Mexico celebrates after scoring an offside goal during the FIFA World Cup 2022 group C soccer match between Saudi Arabia and Mexico at Lusail Stadium in Lusail, Qatar, 30 November 2022.  EPA-EFE/Abedin Taherkenareh
30.11.2022 - 21:05

Mexíkó út úr keppninni með minnsta mun

Mexíkó sigraði rétt í þessu lið Sádi Araba með tveimur mörkum gegn einu. Á tímabili leit allt út fyrir að Pólverjar færu áfram á kostnað þeirra á færri gulum spjöldum. Eitt mark á lokamínútum leiksins hefði tryggt Mexíkó áfram í 16 liða úrslit. Að lokum gerði mark frá Sádi Arabíu í uppbótartíma út um drauma þeirra. Argentína og Pólland fara því upp úr riðlinum.
SJÁÐU MARKIÐ
epa10339238 Mathew Leckie (L) of Australia celebrates after scoring the 1-0 during the FIFA World Cup 2022 group D soccer match between Australia and Denmark at Al Janoub Stadium in Al Wakrah, Qatar, 30 November 2022.  EPA-EFE/Rungroj Yongrit
30.11.2022 - 16:58

Ástralir sendu Dani heim af HM

Ástralía er komin áfram í 16 liða úrslit Heimsmeistaramóts karla í fótbolta eftir 1-0 sigur gegn Dönum. Fara þeir upp úr D riðli í öðru sæti á eftir liði Frakka sem fer áfram í því fyrsta.
SJÁÐU MARKIÐ
epa10339310 Wahbi Khazri of Tunisia (C) is celebrated by teammates after scoring the opening goal during the FIFA World Cup 2022 group D soccer match between Tunisia and France at Education City Stadium in Doha, Qatar, 30 November 2022.  EPA-EFE/Tolga Bozoglu
30.11.2022 - 17:03

Frækinn sigur Túnis dugði ekki til

Túnis vann rétt í þessu 1-0 sigur gegn Frökkum í lokaumferð D riðils á HM í Katar. Sigur þeirra dugði þó ekki til þar sem Ástralía fylgir Frökkum í 16 liða úrslitum eftir sigur gegn Danmörku.
HM fréttir miðvikudags
epa10331328 Lionel Messi (no.10) of Argentina celebrates with teammates after winning the FIFA World Cup 2022 group C soccer match between Argentina and Mexico at Lusail Stadium in Lusail, Qatar, 26 November 2022.  EPA-EFE/Rungroj Yongrit
30.11.2022 - 21:21

Messi tók fram úr Maradona í kvöld

Hér birtast allar helstu fréttir dagsins af HM í fótbolta miðvikudaginn 30. nóvember. Úrslit, fréttir og allt það helsta á einum stað í lifandi uppfærslu.
epa10337401 Marcus Rashford of England reacts during the FIFA World Cup 2022 group B soccer match between Wales and England at Ahmad bin Ali Stadium in Doha, Qatar, 29 November 2022.  EPA-EFE/Georgi Licovski
29.11.2022 - 22:48

Maður dagsins: Marcus Rashford

Á hverjum degi HM í fótbolta velur íþróttadeild RÚV leikmann eða lið dagsins. Á þessum tíunda keppnisdegi varð fyrir valinu Marcus Rashford leikmaður Englands er skoraði tvö mörk í 3-0 sigri á Wales í kvöld.