Íþróttir í spilara

epa08852107 Players gesture for help after David Luiz of Arsenal (L) and Raul Jimenez of Wolverhampton (R) head clashed during the English Premier League soccer match between Arsenal FC and Wolverhampton Wanderers in London, Britain, 29 November 2020.  EPA-EFE/John Walton / POOL EDITORIAL USE ONLY. No use with unauthorized audio, video, data, fixture lists, club/league logos or 'live' services. Online in-match use limited to 120 images, no video emulation. No use in betting, games or single club/league/player publications.
30.11.2020 - 10:29

Jimenez höfuðkúpubrotnaði í leiknum gegn Arsenal

Raúl Jimenez mexíkóski framherji Wolves lenti í harkalegu samstuði í leik liðsins gegn Arsenal í gær þegar hann og David Luiz varnarmaður Arsenal skullu saman. Nú hefur komið í ljós að Jimenez höfuðkúpubrotnaði í samstuðinu, hann er á batavegi.
epa08850999 Edinson Cavani of Manchester United celebrates after scoring the 2-2 equalizer during the English Premier League soccer match between Southampton FC and Manchester United in Southampton, Britain, 29 November 2020.  EPA-EFE/Mike Hewitt / POOL EDITORIAL USE ONLY. No use with unauthorized audio, video, data, fixture lists, club/league logos or 'live' services. Online in-match use limited to 120 images, no video emulation. No use in betting, games or single club/league/player publications.
30.11.2020 - 09:38

Cavani kom sér í vandræði á samfélagsmiðlum

Það var skammt stórra högga á milli hjá úrúgvæska framherjanum Edinson Cavani í gærkvöldi. Cavani reyndist hetja Manchester United í sigri liðsins gegn Southampton, eftir leik skráði hann sig svo inn á Instagram reikning sinn og lét orð falla sem enska knattspyrnusambandið hefur nú til skoðunar.
epa08851899 David Luiz of Arsenal receives medical treatment during the English Premier League soccer match between Arsenal FC and Wolverhampton Wanderers in London, Britain, 29 November 2020.  EPA-EFE/Catherine Ivill / POOL EDITORIAL USE ONLY. No use with unauthorized audio, video, data, fixture lists, club/league logos or 'live' services. Online in-match use limited to 120 images, no video emulation. No use in betting, games or single club/league/player publications.
29.11.2020 - 21:38

Sigur Úlfanna í skugga alvarlegra höfuðmeiðsla

Úlfarnir unnu góðan útisigur á Arsenal í lokaleik kvöldsins. Sigur þeirra fellur hinsvegar í skuggan af alvarlegum höfuðmeiðslum sem Raul Jimenez varð fyrir í upphafi leiks.
Mynd með færslu
29.11.2020 - 20:47

Lærðu heilmikið af fyrri hálfleik gegn Slóvakíu

Íslenska landsliðið í fótbolta undirbýr sig nú að krafti fyrir mikilvægan leik gegn Ungverjalandi sem fer fram á þriðjudaginn. Með sigri á liðið talsvert góða möguleika að tryggja sér sæti á EM sem fer fram sumarið 2022. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, leikmaður liðsins, segir stefnuna setta á EM.
epa08851657 Chelsea goalkeeper Edouard Mendy (R) in action against Tottenham's Son Heung-Min (L) during the English Premier League soccer match between Chelsea FC and Tottenham Hotspur in London, Britain, 29 November 2020.  EPA-EFE/Matthew Childs / POOL EDITORIAL USE ONLY. No use with unauthorized audio, video, data, fixture lists, club/league logos or 'live' services. Online in-match use limited to 120 images, no video emulation. No use in betting, games or single club/league/player publications.
29.11.2020 - 18:29

Tíðindalítið jafntefli skýtur Tottenham aftur á toppinn

Chelsea og Tottenham gerðu markalaust jafntefli í stórleik helgarinnar í bragðdaufum leik. Stigið dugir Tottenham til að komast aftur í efsta sæti deildarinnar.
epa08851150 Edinson Cavani (R) of Manchester United celebrates with teammates after scoring the 3-2 lead during the English Premier League soccer match between Southampton FC and Manchester United in Southampton, Britain, 29 November 2020.  EPA-EFE/Mike Hewitt / POOL EDITORIAL USE ONLY. No use with unauthorized audio, video, data, fixture lists, club/league logos or 'live' services. Online in-match use limited to 120 images, no video emulation. No use in betting, games or single club/league/player publications.
29.11.2020 - 16:23

Cavani hetjan í ótrúlegri endurkomu Man Utd

Eftir að hafa verið tveimur mörkun undir í hálfleik skoraði Manchester United þrjú mörk í seinni hálfleik og tryggði sér stigin þrjú gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni.