Mynd með færslu
25.01.2021 - 21:53

Keflavík eina liðið með fullt hús stiga

Keflavík burstaði Grindavík í toppslag Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld. Leiknum lauk 94-67 fyrir Keflavík.
epa08965052 Players of Spain celebrate after the Main Round match between Spain and Hungary at the 27th Men's Handball World Championship in Cairo, Egypt, 25 January 2021.  EPA-EFE/Anne-Christine Poujoulat / POOL
25.01.2021 - 21:15

Þessi lið mætast í 8-liða úrslitum HM

Eftir sigur Danmerkur á Króatíu í milliriðli II á HM karla í handbolta í Egyptalandi í kvöld varð ljóst hvaða lið mætast í 8-liða úrslitum mótsins. 8-liða úrslitin verða spiluð á miðvikudag.
Mynd með færslu
25.01.2021 - 20:23

Valur að hlið ÍBV á toppnum

Valsmenn unnu í kvöld þriggja marka sigur á Þór frá Akureyri í Olís-deild karla í handbolta. Leiknum lauk 30-27 fyrir Valsara.
epa08965286 Players of Denmark celebrate after the Main Round match between Denmark and Croatia at the 27th Men's Handball World Championship in Cairo, Egypt, 25 January 2021.  EPA-EFE/Mohamed Abd El Ghany / POOL
25.01.2021 - 18:54

Katar í 8-liða úrslit HM eftir stórsigur Dana á Króötum

Danmörk burstaði Króatíu í leik liðanna í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta í Egyptalandi í kvöld. Króatía hefði farið áfram í 8-liða úrslit með sigri en sú varð svo sannarlega ekki raunin.
epa08964800 Qatar's head coach Valero Rivera Lopez (2-R) and his players react during the Main Round match between Argentina and Qatar at the 27th Men's Handball World Championship in Cairo, Egypt, 25 January 2021.  EPA-EFE/Petr David Josek / POOL
25.01.2021 - 18:35

Háspenna í milliriðli II eftir sigur Katar á Argentínu

Katar hleypti spennunni heldur betur upp í milliriðli II á HM karla í handbolta með eins marks sigri á Argentínu í lokaumferð riðilsins í kvöld. Leikurinn endaði 26-25 fyrir Katar. Argentínu nægði jafntefli til að komast í 8-liða úrslit en Katar varð að vinna. Hvorugt lið er þó enn öruggt með sæti í 8-liða úrslitum.
Mynd með færslu
25.01.2021 - 14:59

Ekki hægt að landsliðsþjálfarastarfið sé hlutastarf

Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að það gangi ekki upp að þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta sinni öðru starfi samhliða því að stýra landsliðinu. „Ég held að við værum ekki einu sinni að ræða þetta ef að um karlalandsliðið væri að ræða.“ segir Guðni.