Mynd með færslu
06.05.2021 - 18:11

Keyptu miða sem ekki áttu að fara í sölu

Stuðningsmenn handknattleiksliðs Þórs/KA urðu fyrir því óláni að versla miða á útileik liðsins gegn Fram sem búið hafði verið að láta af hendi og ekkert á bak við kaupin. Starfsmaður handknattleiksdeildar Fram segir að um mannleg mistök sé að ræða.
epa08938019 Iceland’s coach Gudmundur Gudmundsson reacts during the match between Portugal and Iceland at the 27th Men's Handball World Championship in Cairo, Egypt, 14 January 2021.  EPA-EFE/Khaled Elfiqi / POOL
06.05.2021 - 14:40

Ísland mætir Portúgal enn og aftur

Í dag var dregið í riðla fyrir EM karla í handbolta. Mótið fer fram í Slóvakíu og Ungverjalandi, 13.-30. janúar.
epa08767151 YEARENDER 2020 
SPORTS

The Olympic Rings monument in front of the Japan Olympic Committee headquarters in Tokyo, Japan, 24 March 2020. Later in the day, Japanese prime minister Shinzo Abe is scheduled to hold phone talks with International Olympic Committee (IOC) president Thomas Bach of Germany regarding the possible postponement of the Tokyo 2020 Olympic Games due to the coronavirus COVID19 pandemic.  EPA-EFE/FRANCK ROBICHON
06.05.2021 - 11:52

Ólympíufarar fá bóluefni frá Pfizer

Lyfjaframleiðandinn Pfizer ætlar að gefa keppendum á Ólympíuleikunum í Tókýó og keppendum á Ólympíuleikum fatlaðra bóluefni. Alþjóðaólympíunefndin undirritaði samning við Pfizer í dag.
Mynd með færslu
06.05.2021 - 09:51

Dregið í riðla fyrir EM í dag

Í dag kemur í ljós hvaða liðum Ísland mætir í riðlakeppninni á EM í handbolta á næsta ári. Mótið fer fram í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar.
Mynd með færslu
06.05.2021 - 09:15

KSÍ vill semja við RÚV

Knattspyrnusamband Íslands hefur ákveðið að ganga til samninga við RÚV um útsendingarétt frá bikarkeppni KSÍ fyrir árin 2022 til og með 2026.
epa08633640 Erin Cuthbert of Chelsea (3-L) celebrates with teammates after scoring their team's second goal during English FA Women's Community Shield soccer match between Chelsea and Manchester in London and Liverpool FC at the Wembley stadium in London, Britain, 29 August 2020.  EPA-EFE/Andrew Couldridge / POOL
06.05.2021 - 08:27

Sögulegt hjá Chelsea - bæði liðin í úrslitum

Chelsea komst í gærkvöld í úrslit Meistaradeildar karla í fótbolta eftir sigur á Real Madrid í undanúrslitaeinvíginu. Þetta þýðir að bæði lið Chelsea, karla- og kvennaliðið, leika til úrslita í Meistaradeild Evrópu á sama árinu.