epa09626271 Richarlison of Everton celebrates scoring the opening goal that later was disallowed by VAR during the English Premier League soccer match between Everton FC and Arsenal FC in Liverpool, Britain, 06 December 2021.  EPA-EFE/PETER POWELL EDITORIAL USE ONLY. No use with unauthorized audio, video, data, fixture lists, club/league logos or 'live' services. Online in-match use limited to 120 images, no video emulation. No use in betting, games or single club/league/player publications
06.12.2021 - 22:02

Dramatískur og langþráður sigur Everton

Eftir átta leiki í röð án sigurs vann Everton loksins fótboltaleik í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Everton vann dramatískan sigur á Arsenal, 2-1, þar sem Richarlison skoraði þrjú mörk fyrir Everton en tvö þeirra voru dæmd af.
epa09617608 Denmark's Nia Bidstrup (L) in action against Tunisia's Oumayma Dardous (R) during the 2021 World Women's Handball Championship match held between Denmark and Tunisia in Granollers, Catalonia, Spain, 02 December 2021.  EPA-EFE/Alejandro Garcia
06.12.2021 - 21:05

12 lið komin í milliriðla

Lokaumferð undanriðlanna á HM kvenna í handbolta hófst í dag. Danmörk tryggði sér toppsætið í F-riðli og fullt hús stiga með öruggum sigri á Suður-Kóreu sem varð í 2. sæti riðilsins.
epa08868920 Marketa Jerabkova (R) of Czech Republic against Mireya Gonzalez of Spain during the EHF Euro 2020 European Women's Handball preliminary round match between Spain and Czech Republic at Jyske Bank Boxen in Herning, Denmark, 07 December 2020.  EPA-EFE/HENNING BAGGER  DENMARK OUT
06.12.2021 - 16:40

Tékkar í milliriðil eftir spennutrylli

Tékkland lagði Slóvakíu með eins marks mun í lokaleik liðanna í E-riðli HM kvenna í handbolta á Spáni, 24-23. Sigurinn tryggði þeim sæti í milliriðli.
epa09621945 Dortmund's Jude Bellingham (R) in action against Bayern's Robert Lewandowski (L) during the German Bundesliga soccer match between Borussia Dortmund and FC Bayern Muenchen in Dortmund, Germany, 04 December 2021.  EPA-EFE/FRIEDEMANN VOGEL CONDITIONS - ATTENTION: The DFL regulations prohibit any use of photographs as image sequences and/or quasi-video.
06.12.2021 - 15:03

Þýska lögreglan rannsakar ummæli Bellingham

Lögregluyfirvöld í Þýskalandi hafa tekið ummæli enska fótboltamannsins Jude Bellingham eftir leik Dortmund og Bayern München til skoðunar. Bellingham gagnrýndi dómara leiksins harðlega.
epa05709069 International Handball Federation (IHF) President Hassan Moustafa attends a press conference on the eve of the first match of the IHF Men's Handball World Championship, Paris, France, 10 January 2017.  EPA/CHRISTOPHE PETIT TESSON
06.12.2021 - 12:30

Forseti IHF svarar gagnrýni á HM kvenna

Hassan Moustapha, forseti Alþjóða handboltasambandsins, segir handbolta ekki lengur vera íþrótt sem bara evrópsk lið séu góð í. Hann ver þá ákvörðun IHF að fjölga keppnisþjóðum HM kvenna úr 24 í 32.
Mynd með færslu
06.12.2021 - 10:38

Þórir Guðmundur til Hollands

Þórir Guðmundur Þorbjarnarson, landsliðsmaður í körfubolta úr KR, hefur samið við hollenska liðið Landstede Hammers og mun leika með félaginu út leiktíðina.