Mynd með færslu
15.10.2021 - 19:57

Langþráður sigur Breiðabliks

Eftir 18 tapleiki í efstu deild í röð vann Breiðablik langþráðan sigur þegar þeir tóku á móti ÍR í efstu deild karla í körfubolta.
Mynd með færslu
15.10.2021 - 17:56

KA/Þór í góðri stöðu eftir sigur í Kósóvó

Íslandsmeistarar KA/Þórs eru í góðri stöðu eftir að liðið vann fjögurra marka sigur á KHF Istogu frá Kósóvó í dag. Jafnræði var með liðunum nær allan leikinn en lið KA/Þórs var sterkara á lokasprettinum.
epa09200534 Newcastle's manager Steve Bruce (R) reacts during the English Premier League soccer match between Newcastle United and Manchester City in Newcastle, Britain, 14 May 2021.  EPA-EFE/Peter Powell / POOL EDITORIAL USE ONLY. No use with unauthorized audio, video, data, fixture lists, club/league logos or 'live' services. Online in-match use limited to 120 images, no video emulation. No use in betting, games or single club/league/player publications.
15.10.2021 - 17:15

Steve Bruce stýrir Newcastle um helgina

Steve Bruce mun stýra sínum mönnum í Newcastle í leik gegn Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Miklar vangaveltur hafa verið um starfsöryggi Bruce eftir að nýir eigendur keyptu félagið.
Mynd með færslu
15.10.2021 - 15:50

„Win-win“ leikur en treystir sér þó ekki til að mæta

Úrslitin í bikarkeppni karla í knattspyrnu fara fram á morgun á Laugardalsvelli en þar mætast Víkingur og ÍA. Garðar Gunnlaugsson hefur sterka tengingu við bæði lið en treystir sér þó ekki til að mæta á leikinn.
Mynd með færslu
15.10.2021 - 11:18

Knattspyrnusambönd Norðurlandanna sækja um að halda EM

Knattspyrnusamböndin á Norðurlöndunum, í Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð, hafa sótt um að halda Evrópumeistaramót kvenna árið 2025 með stuðningi frá knattspyrnusamböndum Færeyja og Íslands.
Mynd með færslu
15.10.2021 - 09:56

Ágúst Gylfason ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Ágúst Gylfason mun taka við meistaraflokki karla í knattspyrnu hjá Stjörnunni og hefur skrifað undir tveggja ára samning við félagið. Ágúst kemur í Garðabæinn frá Gróttu þar sem hann starfaði í tvö ár.