Íþróttir í spilara

epa08763271 Corentin Tolisso (2-R) of Bayern Munich celebrates with teammates after scoring his team's third goal during the UEFA Champions League Group A stage match between FC Bayern Munich and Atletico Madrid at Allianz Arena in Munich, Germany, 21 October 2020.  EPA-EFE/Alexander Hassenstein / POOL
21.10.2020 - 21:12

Evrópumeistarnir byrjuðu með látum

Fyrstu umferðinni í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta lauk í kvöld. Evrópumeistararnir í Bayern München hófu titilvörn sína á heimaleik á móti Atlético Madríd. Evrópumeistararnir fóru á kostum og unnu öruggan sigur.
Mynd með færslu
21.10.2020 - 20:08

Ótrúlegur sigur Zaragoza - Haukur lét að sér kveða

Tveir íslenskir körfuboltamenn voru í eldlínunni með sínum liðum þegar leikið var í Meistaradeild Evrópu og Evrópubikarnum í körfubolta.
epa08762677 Shakhtar Donetsk's Manor Solomon (R) celebrates after scoring the 0-3 goal during the UEFA Champions League group B soccer match between Real Madrid and Shakhtar Donetsk at Alfredo Di Stefano stadium in Madrid, Spain, 21 October 2020.  EPA-EFE/JUANJO MARTIN
21.10.2020 - 19:15

Laskað lið Shaktar vann Real í Madríd

Fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta lýkur í kvöld. Sex leikir hófust núna klukkan sjö. Tveimur leikjum er þegar lokið í dag. Austurríska liðið Salzburg og Lokomotiv Moskva, frá Rússlandi gerðu 2-2 jafntefli. Spánarmeistarar Real Madríd  tóku svo á móti úkraínska liðinu Shakhtar Donetsk. 
Mynd með færslu
21.10.2020 - 17:19

Annað smit hjá A-landsliðinu

Annað kórónuveirusmit innan raða Knattspyrnusambands Íslands greindist á mánudaginn síðasta. Starfsmaðurinn er partur af starfsliði íslenska karlalandsliðsins.
Mynd með færslu
21.10.2020 - 16:39

Leikjaplan úrvalsdeildanna í nóvember klárt

KSÍ birti í dag á vef sínum leikjaplan fyrir endasprett Íslandsmótanna í fótbolta. Leikið verður þétt og alveg fram að lokadagsetningunni 30. nóvember.
Mynd með færslu
21.10.2020 - 15:30

KA/Þór hefur ekki áhuga á Ítalíuför

Andri Snær Stefánsson, þjálfari kvennaliðs KA/Þórs, segir liðið engan áhuga á að fara til Ítalíu í Evrópuleik gegn Jomi Salerno. KA/Þór vill spila báða leikina hér á landi.