epa09382703 Daniel Stahl of Sweden celebrates after winning the Men's Discus Throw Final during the Athletics events of the Tokyo 2020 Olympic Games at the Olympic Stadium in Tokyo, Japan, 31 July 2021.  EPA-EFE/TATYANA ZENKOVICH
28.05.2022 - 09:11

Fyrsti ríkjandi meistarinn sem keppir á Íslandi í 15 ár

Það er svo sannarlega ekki á hverjum degi sem ríkjandi Ólympíumeistari í frjálsíþróttagrein keppir á Íslandi. Það gerist þó í dag þegar Svíinn Daniel Ståhl mætir til leiks í kringlukastskeppnina á Selfoss Classic, 75 ára afmælismóti FRÍ. Komin eru 15 ár síðan ríkjandi Ólympíumeistari í frjálsíþróttagrein keppti síðast á Íslandi.
Myndskeið
Mynd með færslu
27.05.2022 - 20:10

Þróttur fyrsta liðið í 8-liða úrslit bikarsins

Þróttur varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sig í 8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu þegar liðið lagði Víking að velli 2-1. Leikur kvöldsins var fyrsti leikur 16-liða úrslitanna sem halda áfram um helgina.
Viðtal
Mynd með færslu
27.05.2022 - 14:46

Inni í myndinni að Ståhl slái heimsmetið á Selfossi

Kastþjálfarinn sigursæli Vésteinn Hafsteinsson segir ekki útilokað að heimsmet falli á Selfossi á morgun þegar Afmælismót FRÍ fer þar fram. Vésteinn kom með lærisveina sína Daniel Ståhl, Ólympíu- og heimsmeistara í kringlukasti, og Simon Petterssen sem vann til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum til landsins í vikunni til að keppa á mótinu. Þá segir hann miklar tilfinningar fylgja því að fá svona stór nöfn til að keppa í heimahögum hans.
Myndskeið
Mynd með færslu
27.05.2022 - 10:33

Sjáðu öll mörkin úr 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins

32-liða úrslitum karla í fótbolta lauk í gær og það var nóg skorað. Í spilaranum hér að ofan má sjá mörkin úr leik Breiðabliks og Vals en hér að neðan má nálgast Bikarkvöld og þar með öll mörkin úr bikarnum.
Íþróttafréttir föstudags
Mynd með færslu
27.05.2022 - 08:30

16-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna hefjast í kvöld

Hér birtast allar helstu íþróttafréttir dagsins í dag, fimmtudag, í lifandi uppfærslu. Úrslit, fréttir og allt það helsta á einum stað.
Mynd með færslu
26.05.2022 - 21:47

Breiðablik kjöldróg Valsara í 32-liða úrslitum

Blikar unnu ótrúlegan 6-2 sigur gegn Völsurum á Kópavogsvelli í kvöld. Valur komst 2-1 yfir en Blikar sigldu fram úr þeim í seinni hálfleik. Víkingur, KA og Fram fylgja þeim í 16-liða úrslit.