RÚV okkar allra
Hér upplýsum við um starfsemina, bjóðum upp á samtal og svörum spurningum þínum

Verum til!

Mynd með færslu
 Mynd: RÚV
Starfsfólki RÚV var ljúft og skylt að minna á átaksverkefni Krabbameinsfélagsins, Bleiku slaufuna.

Átakið í ár gengur undir nafninu "Vertu til" og það var starfsfólk RÚV svo sannarlega á kuldalegum haustdeginum.