Hvalfjarðarsveit

Sjónvarpsfrétt
Nærri helmingur sveitarfélaga hunsaði vistheimilahóp
Nærri helmingur sveitarfélaga landsins hunsaði ítrekaðar óskir starfshópsins sem skilaði skýrslu í dag og skoðaði meðferð á fólki með fötlun og geðræn vandamál. Meðal þeirra sveitarfélaga eru bæði fjórðu og fimmtu fjölmennustu sveitarfélög landsins. Framkvæmdastjóri Þroskahjálpar segir vanta betra eftirlit með þessu berskjaldaða fólki. 
Vara við neyslu á kræklingi úr Hvalfirði
Matvælastofnun varar við tínslu og neyslu á kræklingi úr Hvalfirði. DSP þörungaeitur hefur greinst yfir viðmiðunarmörkum í kræklingnum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Matvælastofnun.
08.05.2020 - 18:03
Eitt smit í Hvalfjarðarsveit sendi 28 í sóttkví
31 eru skráðir í sóttkví á Akranesi eftir að smit greindist hjá nemanda í Heiðarskóla í Hvalfjarðarsveit. Tveir voru í sóttkví þar í fyrradag en 28 bættust við í gær. Skólastjóri segir að aðgreining námshópa í samkomubanni hafi borið góðan árangur því aðeins einn nemendahópur af fjórum hafi þurft að fara í sóttkví.
05.05.2020 - 15:36
Telja breikkun Vesturlandsvegar auka öryggi til muna
Vegagerðin hefur lagt fram frummatsskýrslu um mat á umhverfisáhrifum vegna breikkunar Vesturlandsvegar á níu kílómetra kafla milli Varmhóla og vegamóta Hvalfjarðarvegar. Skipulagsstofnun úrskurðaði í fyrrasumar að framkvæmdin skyldi fara í umhverfismat. Sveitarfélög á Vesturlandi kærðu þá ákvörðun til Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála sem vísaði kærunni frá nú í febrúar.
Fréttaskýring
Álverin greiða nærri milljarð í fasteignagjöld
Álverin á Íslandi greiða nærri milljarð í fasteignagjöld í ár. Álverið á Reyðarfirði greiðir meira en helming allra fasteignagjalda Fjarðabyggðar. Fasteignamat álversins er hundrað milljarðar samkvæmt Þjóðskrá, en er skráð þar sem 0,0 fermetrar að stærð. Tónlistarhúsið Harpa greiðir hærri fasteignagjöld en álverið í Straumsvík.
Grindhvalur strandaði í Hvalfirði í gær
Grindhvalur strandaði nálægt Hvammsvík í Hvalfirði í gær. Talið var að hvalurinn væri veikur og átti því að aflífa dýrið færi það ekki aftur út á sjó, sagði Þóra J. Jón­as­dótt­ir, dýra­lækn­ir dýravelferðar hjá Matvælastofnun. Hvalurinn komst aftur á flot og ekki hefur sést til hans síðan.
13.09.2019 - 16:13
Boðar frumvarp í kjölfar dóms Hæstaréttar
Ráðherra sveitarstjórnarmála segir að í haust verði lagt fram frumvarp á Alþingi, þar sem lögum um tekjustofna sveitarfélaga verði breytt þannig að þau verði ekki lengur andstæð stjórnarskrá líkt og Hæstiréttur úrskurðaði í gær. 
Bentu á annmarkann án árangurs
Áður en Alþingi breytti lögum um tekjustofna sveitarfélaga árið 2012 bentu nokkur sveitarfélög þeim á að ein breytingin færi í bága við stjórnarskrá. Breytingin varð samt að lögum. Þetta segir lögmaður sveitarfélagana. Nú hefur Hæstiréttur dæmt þessum sveitarfélögum í vil og ríkið þarf líklega að greiða þeim rúman einn milljarð króna.
Taka af rafmagn í Hvalfirði og Kjós í nótt
Rafmagnslaust verður í Hvalfjarðarsveit og Kjós frá miðnætti í kvöld til klukkan sjö í fyrramálið vegna vinnu í aðveitustöð RARIK í Brennimel. Vegagerðin hyggst nýta tækifærið og sinna vinnu í Hvalfjarðargöngum á meðan. Fylgdarakstur verður um göngin.
09.05.2019 - 11:55
Linda Björk sveitarstjóri Hvalfjarðarsveitar
Linda Björk Pálsdóttir hefur verið ráðin sveitarstjóri í Hvalfjarðarsveit frá 1. júlí. Hún hefur starfað sem skrifstofustjóri sveitarfélagsins í tæplega ár.
Deilt um forgangsröð í Hvalfjarðarsveit
Vatnsveitu, fjölnota íþróttahús og leikskóla nefna efstu manneskjur framboða í Hvalfjarðarsveit sem helstu mál þar fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Þær greinir á um hvað eigi að hafa forgang.
Kaup á íbúðarhúsi hluti af starfslokasamningi
Kaup sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveitar á íbúðarhúsi fyrrverandi skólastjóra leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar er hluti af starfslokasamningi skólastjórans.
15.12.2016 - 17:33
Telur breytingar hjá GMR kalla á umhverfismat
Skipulagsstofnun telur að breytingar sem til stendur að gera á úrgangsferli endurvinnsluverksmiðjunni GMR á Grundartanga kunni að hafa í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif og skuli því háðar mati á umhverfisáhrifum. Fyrirtækið ætlaði að endurvinna öll úrgangsefni sem féllu til hér á landi en telur vegna breyttra aðstæðna að ekki sé raunhæft að standa að því eins og það var fyrirhugað.
09.12.2016 - 09:44
Treysta illa stóriðju af fenginni reynslu
Íbúar í nágrenni við Grundartanga segja að réttast væri að ný sólarkísilverksmiðja Silicor Materials á svæðinu fari í fullt umhverfismat áður en framkvæmdir hefjast. Þeim hugnist illa að vera tilraunaverkefni, en framleiðsluaðferðin hefur ekki verið notuð áður hérlendis.
31.07.2016 - 11:55
„Umhverfisvænasta stóriðja á Íslandi“
Búið er að tryggja raforku fyrir sólarkísilverksmiðju Silicor Materials á Grundartanga frá og með 2020. Verksmiðjan gæti orðið lyftistöng fyrir Akranesbæ, að mati bæjarstjórans.
30.07.2016 - 20:22
GMR bætir mengunarvarnir
Málmendurvinnslan GMR á Grundartanga hefur unnið að úrbótum á mengunarvörnum undanfarna mánuði og var vinna við úrlausn þessara frávika þegar komin af stað þegar bréf Umhverfisstofnunar barst. Þetta kemur fram í tilkynningu frá GMR.
23.05.2016 - 14:07
Fimm ára kjarasamningur við Norðurál
Kjarasamningur milli Norðuráls á grundartanga og starfsmanna þeirra var undirritaður í húsakynnum ríkissáttasemjara í gærkvöld. Samningurinn gildir til ársloka 2019, eða til fimm ára.
18.03.2015 - 10:34
Sambýli í Hvalfirði vatnslaust í 10 mánuði
Heimili fyrir fatlað fólk í Herdísarholti hefur verið vatnslaust í tíu mánuði. Hvalfjarðasveit telur sér ekki skylt að koma vatnsbóli þar í lag og á hverjum degi þarf að sækja vatn á kerru til slökkviliðsins á Akranesi. „Það er nóg vatn á Íslandi," segir framkvæmdastjórinn.
20.01.2015 - 11:57
Skúli sveitarstjóri í Hvalfjarðarsveit
Skúli Þórðarson hefur verið ráðinn sveitarstjóri í Hvalfjarðarsveit. 63 sóttu um stöðuna. Skúli gegndi áður stöðu sveitarstjóra í Húnaþingi vestra eða frá árinu 2002 til 2014 en hann lét af þeim störfum í vor. Áður var hann bæjarstjóri á Blönduósi.
26.07.2014 - 10:32
63 vilja vera sveitarstjórar í Hvalfirði
73 sóttu um starf sveitarstjóra Hvalfjarðarsveitar, en umsóknarfrestur um starfið rann út 7. júlí. Tíu drógu umsókn sína til baka, svo eftir standa 63 umsækjendur.
15.07.2014 - 16:18
Næstsíðustu úrslit komu úr Hvalfirði
Úrslit í Hvalfjarðarsveit lágu fyrir skömmu fyrir klukkan fimm í morgun. Björgvin Helgason hlaut flest atkvæði, 242 talsins. Arnheiður Hjörleifsdóttir var næst með 179 atkvæði, Stefán Gunnar Ármannsson með 145 og Daníel A. Ottesen með 142.
Björgvin efstur í Hvalfjarðarsveit
Lokatölur eru komnar frá Hvalfjarðarsveit. Um óhlutbundna kosningu var að ræða og voru kjörsætin sjö talsins. Björgvin Helgason var hlutskarpastur og er í efsta sæti í sveitastjórn.
01.06.2014 - 04:51
Kosið um 184 framboðslista í vor
Framboðslistar fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor eru alls 184 þegar öll sveitarfélög landsins eru tekin saman, en þau eru 74. Flestir framboðslistar eru í Reykjavík og Kópavogi, eða alls átta.
Minni frjósemi næst iðjuverum
Helmingi fleiri ær voru að jafnaði geldar á bæjum sem voru nálægt iðjuverunum á Grundartanga heldur en á bæjum svo voru fjær þeim. Þetta kemur fram í meistaraverkefni Gyðu S. Björnsdóttur, í umhverfis- og auðlindafræði.
12.05.2014 - 16:40
„Alltaf jafn niðurdrepandi að sjá þetta"
Formaður umhverfisvaktarinnar við Hvalfjörð segir það alltaf jafn niðurdrepandi að sjá losun kísilryks í járnblendiverksmiðsjunni á Grundartanga. Engin leið sé til að vita hversu oft efnin séu losuð út í andrúmsloftið. Til stendur að stækka iðnaðarsvæðið um 85 hektara á næstunni.
07.05.2014 - 10:47