Hörð gagnrýni lögmanna í Hong Kong á nýju öryggislögin
Samtök lögmanna í Hong Kong lýsa þungum áhyggjum vegna nýju öryggislaganna sem tóku gildi í héraðinu í gær. Í yfirlýsingu samtakanna segir að lögin grafi undan sjálfstæði dómstóla í Hong Kong og dragi úr frelsi íbúa héraðsins. Eins greina þau frá...
02.07.2020 - 05:54
Erlent · Asía · Hong Kong · Kína · Stjórnmál
Yfir 50 þúsund tilfelli í Bandaríkjunum í gær
Nýtt met var slegið í daglegum tilfellum kórónuveirunnar í Bandaríkjunum í gær þegar rúmlega 50 þúsund sýni reyndust jákvæð. Flest voru tilfellin í Texas, rúmlega átta þúsund, um 6.500 tilfelli greindust bæði í Flórída og Kaliborníu, og tæplega fimm...
02.07.2020 - 04:55
Dularfullur fíladauði í Botsvana
Yfirvöld í Botsvana leita nú skýringa á dauða vel á fjórða hundrað fíla í norðanverðu landinu á skömmum tíma. Fyrst bárust fregnir af fjölda dauðra fíla í byrjun maí, og voru alls 169 dýr dauð þegar mánuðirinn var liðinn. Um miðjan júní hafði...
02.07.2020 - 04:35
Yfir hundrað kólumbískir hermenn reknir fyrir barnaníð
Yfir hundrað hermenn í kólumbíska hernum eru til rannsóknar vegna kynferðisofbeldis gegn börnum. 45 hafa þegar verið reknir, en 73 til viðbótar eur til rannsóknar af ríkissaksóknara í Kólumbíu, að sögn herforingjans Eduardo Zapateiro.
Bandaríkjaþing samþykkir hertar aðgerðir gegn Kína
Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti einróma að beita þungum refsiaðgerðum gegn kínverskum embættismönnum og lögreglunni í Hong Kong vegna nýrra öryggislaga gagnvart íbúum Hong Kong. Á fyrsta degi nýju laganna voru nokkur hundruð handtekin í...
02.07.2020 - 01:51
Flugprófanir 737 Max véla gengu vel
Þriggja daga flugprófunum á Boeing 737 Max farþegaþotunum lauk í dag með góðum árangri, að sögn bandarískra embættismanna. Prófin eru stórt skref í áttina að því að hægt verði að nýta þoturnar aftur. Nokkur lykilverkefni eru þó eftir, til að mynda...
02.07.2020 - 00:18
Vesturbrú vígð í dag
Ný brú sem liggur yfir vestari kvísl Eyjafjarðarár var vígð við hátíðlega athöfn í dag. Brúin fékk heitið Vesturbrú. Hún leysir af hólmi gamla brú sem þurfti að færa vegna uppsetningar á aðflugsbúnaði við Akureyrarflugvöll.
01.07.2020 - 23:43
Myndband
Yfirgnæfandi meirihluti samþykkti breytingar Pútíns
Yfirgnæfandi meirihluti Rússa samþykkti stjórnarskrárbreytingar í þjóðaratkvæðagreiðslu í dag. Jón Ólafsson, prófessor við Háskóla Íslands og sérfræðingur í málefnum Rússlands, segir að með breytingunum færist stjórnskipun landsins í íhaldssama og...
01.07.2020 - 22:51
Myndskeið
Íslendingar fari í sóttkví og tvisvar í sýnatöku
Tvö smit hafa greinst í konum sem greindust ekki við landamæraskimun. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir vill að Íslendingar og fólk sem býr hér á landi fari í sóttkví í nokkra daga við komuna til landsins og fari svo aftur í sýnatöku nokkrum dögum...
Viðtal
Rannsakar stöðu pólitískra fanga í Rússlandi
Evrópuráðsþingið hefur falið Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur, þingmanni Pírata, að vinna skýrslu og þingsályktun um málefni pólitískra fanga í Rússlandi. Mannréttindasamtök telja að þar séu landi séu um þrjú hundruð manns í haldi vegna skoðana sinna.
01.07.2020 - 22:11
Vanskil og gjaldþrot gætu aukist með haustinu
Áhrif farsóttarinnar á fjármálastöðugleika eru ekki komin fram að fullu og samdráttur gæti varað lengur en vonir stóðu til. Fjöldi fólks sem er á uppsagnarfresti sér fram á tekjutap.
01.07.2020 - 22:10
West Ham hleypti spennu í Meistaradeildarbaráttuna
West Ham United vann lífsnauðsynlegan 3-2 sigur á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Chelsea missti af tækifæri að komast í þriðja sæti deildarinnar með tapinu en West Ham fær lítilvægt andrými frá fallsætunum.
01.07.2020 - 21:15
Stórsigur Selfoss á Stjörnunni
Einn leikur var á dagskrá í fjórðu umferð Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta í kvöld. Selfoss vann þar öruggan sigur á Stjörnunni í Garðabæ.
01.07.2020 - 21:05
Hent út af bikarúrslitum vegna brota á fjarlægðarreglum
Eggert Jónsson, Ísak Óli Ólafsson og liðsfélagar þeirra í danska liðinu SønderjyskE urðu í kvöld danskir bikarmeistarar í fótbolta eftir 2-0 sigur á AaB frá Álaborg í úrslitaleik í Esbjerg. Leikurinn var ansi skrautlegur.
01.07.2020 - 20:30
Breikkun á Kjalarnesi gæti hafist eftir um tvo mánuði
Fyrri áfangi í breikkun Þjóðvegar 1 á Kjalarnesi verður boðinn út á mánudaginn. Í haust á svo að bjóða út seinni vegarkaflann, þar sem banaslys varð um helgina.
01.07.2020 - 20:10
Hundruð repúblikana ætla að styðja Biden
Hundruð embættismanna og ráðherra sem störfuðu fyrir bandaísk stjórnvöld í stjórnartíð George W. Bush ætla að lýsa yfir stuðningi við Joe Biden, forsetaframbjóðanda Demókrata.
Mynd með færslu
Í BEINNI
Kvöldfréttir: Íslendingar skimaðir í tvígang
Sóttvarnalæknir vill að Íslendingar og fólk búsett á Íslandi fari í sóttkví í nokkra daga eftir sýnatöku við komu til landsins. Það fari svo aftur í sýnatöku nokkrum dögum síðar.
01.07.2020 - 19:03
Fyrsta mark Gylfa í 256 daga
Þrír leikir voru á dagskrá seinni part dags í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Everton í fyrsta sinn eftir hlé vegna COVID-19.
01.07.2020 - 18:55
Umsækjendurnir þrisvar sinnum fleiri en íbúðirnar
Þrisvar sinnum fleiri vildu en fengu þegar vistfélagið Þorpið úthlutaði fyrstu íbúðum til ungs fólks og fyrstu kaupenda í Gufunesi í dag.
01.07.2020 - 18:38
Mjaldrar með magakveisu
Mjaldrarnir Litla Grá og Litla Hvít kljást við væga magakveisu. Fyrirhugað var að flytja mjaldrana í vikunni úr innanhússlaug þar sem þeir hafa haft aðstöðu síðustu mánuði, og á framtíðarheimilið í Klettsvík. Vegna kveisunnar hefur flutningum verið...
01.07.2020 - 18:22
Tveir starfsmenn fjármálaráðuneytis í sóttkví
Tveir starfsmenn fjármálaráðuneytis eru komnir í sóttkví. Þetta staðfestir Aldís Stefánsdóttir, mannauðsstjóri fjármálaráðuneytisins í samtali við fréttastofu. 
Þjóðarpúls
Stuðningur við ríkisstjórnina minnkar
Ríflega 57 prósent þjóðarinnar styður ríkisstjórnina, miðað við nýjan Þjóðarpúls Gallup sem birtur var í dag. Það eru um þremur prósentustigum minni stuðningur en í síðasta þjóðarpúlsi.
01.07.2020 - 18:00
Stjórnlaus bátur hafnaði upp í fjöru á Þórshöfn
Það óhapp varð á Þórshöfn um hádegisbilið í dag að bátur sem var að leggja frá bryggju fór skyndilega á fulla ferð og hafnaði upp í fjöru. Hann rakst utan í tvo aðra báta í höfninni og skemmdust þeir nokkuð.
01.07.2020 - 17:54
Samkomubann á Vesturbakkanum vegna veirunnar
Heilbrigðisráðuneyti Palestínumanna á Vesturbakkanum tilkynnti í dag um að minnsta kosti fimm sólarhringa samkomubann til að hægja á útbreiðslu kórónuveirunnar. Smitum hefur fjölgað hratt síðustu daga.
01.07.2020 - 17:53
„Þarft að vera sérstök tegund af hálfvita“
Tveir rúmlega tvítugir Grímseyingar keyptu sér nýlega sinn strandveiðibátinn hvor og buðu Úllu Árdal í Sumarlandanum með sér á handfæraveiðar á Grímseyjarsundi.
01.07.2020 - 15:09

Sjónvarp

Útvarp

KrakkaRÚV

RÚV núll