Skoðaðir voru skór, boltar, hanskar og bolir og í þessum gripum fannst mikið af efnum sem ættu ekki að vera þar. Meðal annars hormónaraskandi efni og önnur krabbameinsvaldandi, í sumum tilvikum langt fyrir ofan þau mörk sem Evrópusambandið setur að þessu leyti.
Stefán Gíslason ræðir um HM varninginn og rannsókn Greenpeace í Sjónmáli í dag.
Sjónmál mánudaginn 26. maí 2014