Athugið þessi frétt er meira en 7 ára gömul.

Vistvænt hvað?

21.09.2015 - 16:51
Mynd: ?? / bb.is
Avinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur lagt til að reglugerð um vistvæna landbúnaðarframleiðslu verði felld úr gildi. Frá gildistöku reglugerðarinnar hafa verið sett margvísleg lög og reglur sem gera ítarlegri kröfur til framleiðslu landbúnaðarafurða.

Ráðherra hefur hins vegar sagt að ekkert sé því til fyrirstöðu að grænmetisbændur noti vottunina áfram eftir að reglugerðin verður felld úr gildi. 

En hvað er vistvæn vottun? Hvað er vistvænt?

Stefán Gíslason ræðir þetta í Umhverfisspjalli dagsins.

leifurh's picture
Leifur Hauksson
dagskrárgerðarmaður