Vilja gera 28 síður opinberar

11.09.2014 - 08:50
Mynd með færslu
 Mynd:
Þess er nú minnst í dag í Bandaríkjunum að þrettán ár eru frá því að hryðjuverkaáras var gerð á World Trade Center í New York þar sem yfir 3.000 manns létu lífið.

Ættingar þeirra sem fórust krefjast þess að bandarísk yfirvöld birti í heild sinni skýslu opinberrar nefndar sem rannsakaði atburðinn árið 2002. Í skýrslu nefndarinnar sem er 900 síður eru 28 auðar síður. Yfirvöld hafa til þess að bannað að fólk fái þær upplýsingar sem eru á síðunum. Talið er að þar sé fjallað um erlend ríki sem hafi veitt þeim stuðning sem stóðu að árásinni.

Þá hefur danski efnafræði prófessorinn Niels Harrit sem var í hópi vísindamanna sem rannsakaði ryk úr rústum tvíburaturnanna sýnt fram á að hátækni sprengiefnið Nano thermite fannst í miklum mæli í rústunum.

Síðast:
Þessi þáttur er í hlaðvarpi