Verjendur þeirra níu, sem eru ákærðir fyrir að hafa ekki farið að fyrirmælum lögreglu í mótmælum í Gálgahrauni seint á síðasta ári, kröfðust þess í morgun að saksóknari málsins, Karl Ingi Vilbergsson, yrði látinn víkja þar sem hann kynni að vera kallaður fyrir sem vitni í málinu.