Sérfræðingar á borgarafundi um heilbrigðismál í Háskólabíói, þau Birgir Jakobsson landlæknir, Páll Matthíasson forstjóri Landspítalans, Arna Guðmundsdóttir formaður Læknafélags Reykjavíkur og Hildigunnur Svavarsdóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar á Sjúkrahúsinu á Akureyri, voru spurð um framtíð Landspítalans.
Athugið þessi frétt er meira en 6 ára gömul.